Ferðamenn greiddu 200 milljónir í bílastæðagjöld við Seljalandsfoss Hólmfríður Gísladóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 15. mars 2024 07:57 Seljalandsfoss er afar vinsæll meðal ferðamanna. Vísir/Vilhelm Ferðamenn greiddu rúmlega 200 milljónir króna í bílstæðagjöld við Seljalandsfoss í fyrra. Fjöldi einkabifreiða sem óku að fossinum var tæplega 213 þúsund og þá komu 12 þúsund bifreiðar frá aðilum í ferðaþjónustu. Þetta segir í svörum stjórnarformanns Seljalandsfoss við fyrirspurn Vísis. Verðskránni fyrir að leggja við fossinn var breytt í fyrra, í fyrsta sinn frá árinu 2017. Gjald fyrir einkabíla var hækkað í 900 krónur, fyrir jeppa með allt að átta farþega 1.000 krónur, fyrir hópferðabíla með allt að 19 farþega 1.800 krónur og fyrir stórar rútur með yfir 20 farþega 3.500 krónur. Ekki hefur verið lagt mat á það um hversu marga einstaka gesti er að ræða. „Á undanförnum árum höfum við farið í ýmsar fjárfestingar og endurbætur á svæðinu svo sem ný salerni, breytingar á bílastæðum, ný skýli yfir gjaldtökubúnað, endurnýjun á göngustígum, merkingar o.fl.“ segir Krisjtán Ólafsson um ráðstöfun fjármunana sem aflað er með gjaldtökunni. „Starfsemin hjá Seljalandsfossi ehf. dags daglega felur dags rekstur á salernum þrifum oþh, umferðarstýringu, leiðbeina gestum, týna upp rusl, sinna viðhaldi og þess háttar. Þessari vinnu er sinnt af fólki úr nærumhverfi,“ segir hann. Kristján segir félagið aldrei hafa greitt arð, enda sé um að ræða sjóð sem sé ætlað að standa straum af fyrirhuguðum framkvæmdum við gerð nýrra bílastæða, göngustíga og merkinga, nýjum salernum og fleiru. Þá segir hann engar áætlanir liggja fyrir varðandi mögulegan gestafjölda í ár en mönnum sýnist að það sé sterk fylgni á milli fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og fjölda einkabíla sem koma að fossinum. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Bílastæði Rangárþing eystra Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Þetta segir í svörum stjórnarformanns Seljalandsfoss við fyrirspurn Vísis. Verðskránni fyrir að leggja við fossinn var breytt í fyrra, í fyrsta sinn frá árinu 2017. Gjald fyrir einkabíla var hækkað í 900 krónur, fyrir jeppa með allt að átta farþega 1.000 krónur, fyrir hópferðabíla með allt að 19 farþega 1.800 krónur og fyrir stórar rútur með yfir 20 farþega 3.500 krónur. Ekki hefur verið lagt mat á það um hversu marga einstaka gesti er að ræða. „Á undanförnum árum höfum við farið í ýmsar fjárfestingar og endurbætur á svæðinu svo sem ný salerni, breytingar á bílastæðum, ný skýli yfir gjaldtökubúnað, endurnýjun á göngustígum, merkingar o.fl.“ segir Krisjtán Ólafsson um ráðstöfun fjármunana sem aflað er með gjaldtökunni. „Starfsemin hjá Seljalandsfossi ehf. dags daglega felur dags rekstur á salernum þrifum oþh, umferðarstýringu, leiðbeina gestum, týna upp rusl, sinna viðhaldi og þess háttar. Þessari vinnu er sinnt af fólki úr nærumhverfi,“ segir hann. Kristján segir félagið aldrei hafa greitt arð, enda sé um að ræða sjóð sem sé ætlað að standa straum af fyrirhuguðum framkvæmdum við gerð nýrra bílastæða, göngustíga og merkinga, nýjum salernum og fleiru. Þá segir hann engar áætlanir liggja fyrir varðandi mögulegan gestafjölda í ár en mönnum sýnist að það sé sterk fylgni á milli fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og fjölda einkabíla sem koma að fossinum.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Bílastæði Rangárþing eystra Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira