Landsliðshópur Íslands: Albert með en Rúnar Alex og Gylfi ekki Valur Páll Eiríksson skrifar 15. mars 2024 15:46 Albert Guðmundsson. Getty/Jonathan Moscrop Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur kynnt leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er utan hópsins en Albert Guðmundsson er með. Ísland mætir Ísrael í fyrri leik umspilsins eftir tæpa viku og vinnist sá leikur tekur við úrslitaleikur við Úkraínu eða Bosníu. Hareide situr fyrir svörum varðandi hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 16:00. Sjá þann fund hér. Albert Guðmundsson er í hópnum í fyrsta sinn eftir að kynferðisbrotamál gegn honum var lagt niður á dögunum. Enn er getur kærandinn í málinu kært niðurfellinguna en KSÍ hefur ekki svarað því hvað verður um veru Alberts í hópnum ef málið er svo verður. Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópnum, en hann hefur verið fastamaður í landsliðshópnum síðustu ár. Hákon Rafn Valdimarsson, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson eru markverðir. Líkt og greint var frá í gær er Gylfi Þór Sigurðsson utan hóps. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari Gunnarssyni sem er ekki í hópnum. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - CD Mafra - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 7 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking FK - 4 leikir Varnarmenn: Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 13 leikir Alfons Sampsted - FC Twente - 21 leikur Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 42 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 27 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 47 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 15 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 9 leikir Miðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 90 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 24 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 8 leikir Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 20 leikir, 2 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 14 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 33 leikir, 4 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - AFC Ajax - 1 leikur Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 54 leikir, 5 mörk Sóknarmenn: Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - Genoa CFC - 35 leikir, 6 mörk Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 73 leikir, 18 mörk Ísland mætir Ísrael á fimmtudaginn næsta, 21. mars, klukkan 19:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Ísland mætir Ísrael í fyrri leik umspilsins eftir tæpa viku og vinnist sá leikur tekur við úrslitaleikur við Úkraínu eða Bosníu. Hareide situr fyrir svörum varðandi hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 16:00. Sjá þann fund hér. Albert Guðmundsson er í hópnum í fyrsta sinn eftir að kynferðisbrotamál gegn honum var lagt niður á dögunum. Enn er getur kærandinn í málinu kært niðurfellinguna en KSÍ hefur ekki svarað því hvað verður um veru Alberts í hópnum ef málið er svo verður. Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópnum, en hann hefur verið fastamaður í landsliðshópnum síðustu ár. Hákon Rafn Valdimarsson, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson eru markverðir. Líkt og greint var frá í gær er Gylfi Þór Sigurðsson utan hóps. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari Gunnarssyni sem er ekki í hópnum. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - CD Mafra - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 7 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking FK - 4 leikir Varnarmenn: Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 13 leikir Alfons Sampsted - FC Twente - 21 leikur Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 42 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 27 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 47 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 15 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 9 leikir Miðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 90 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 24 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 8 leikir Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 20 leikir, 2 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 14 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 33 leikir, 4 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - AFC Ajax - 1 leikur Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 54 leikir, 5 mörk Sóknarmenn: Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - Genoa CFC - 35 leikir, 6 mörk Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 73 leikir, 18 mörk Ísland mætir Ísrael á fimmtudaginn næsta, 21. mars, klukkan 19:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira