Chelsea konur fljótar að klára Arsenal í toppslagnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 21:25 Sjoeke Nusken fagnar hér öðru marka sinna á móti Arsenal í kvöld. Getty/Chris Lee Englandsmeistarar Chelsea sýndu styrk sinn í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í Lundúnaslag og miklum toppslag í úrvalsdeild kvenna í Englandi. Chelsea liðið var komið í 3-0 eftir aðeins 32 mínútna leik og það reyndust verða lokatölur leiksins. Eftir þennan sigur þá er Chelsea með þriggja stiga forskot á Manchester City á toppnum en Arsenal gat náð Chelsea liðinu með sigri. Tapið þýðir að Arsenal er nú sex stigum á eftir toppsætinu. Manchester City á leik inni og gæti náð Chelsea á toppnum með sigri í honum. Þýski miðjumaðurinn Sjoeke Nusken lagði upp fyrsta markið fyrir Lauren James á fimmtándu mínútu og skoraði síðan tvö mörk sjálf á 21. og 32. mínútu. Lauren James er komin með þrettán deildarmörk á leiktíðinni en Nusken er með sex mörk. Hin kanadíska-íslenska Cloé Eyja Lacasse byrjaði á bekknum hjá Arsenal en kom inn á sem varamaður á 67. mínútu. Arsenal náði að minnka muninn á 87. mínútu en markið var sjálfsmark. Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Chelsea liðið var komið í 3-0 eftir aðeins 32 mínútna leik og það reyndust verða lokatölur leiksins. Eftir þennan sigur þá er Chelsea með þriggja stiga forskot á Manchester City á toppnum en Arsenal gat náð Chelsea liðinu með sigri. Tapið þýðir að Arsenal er nú sex stigum á eftir toppsætinu. Manchester City á leik inni og gæti náð Chelsea á toppnum með sigri í honum. Þýski miðjumaðurinn Sjoeke Nusken lagði upp fyrsta markið fyrir Lauren James á fimmtándu mínútu og skoraði síðan tvö mörk sjálf á 21. og 32. mínútu. Lauren James er komin með þrettán deildarmörk á leiktíðinni en Nusken er með sex mörk. Hin kanadíska-íslenska Cloé Eyja Lacasse byrjaði á bekknum hjá Arsenal en kom inn á sem varamaður á 67. mínútu. Arsenal náði að minnka muninn á 87. mínútu en markið var sjálfsmark.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira