Gervigreind hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2024 20:30 Díana Óskarsdóttir, forstjóri var meðal annars með erindi á vísindaráðstefnunni um gervigreind en stofnunin er í samstarfi við Þýska fyrirtækið Siemens þar sem gervigreind er látin greina myndir meðal annars í röntgen, segulómun og tölvusneiðmyndum fyrir þann lækni, sem er á vakt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heilbrigðisstofnun Suðurlands er nú í tilraunaverkefni þar sem gervigreind er notuð í myndgreiningu til stuðnings við lækna á vöktum. Forstjóri stofnunarinnar segir að gervigreind eigi eftir að koma sterk inn þegar heilbrigðiskerfið er annars vegar til að auka nákvæmni í allskonar greiningum. Heilbrigðisstofnun Suðurlands er alltaf að vinna að því að auka þekkingu starfsfólks stofnunarinnar og því var haldin fjölmenn vísindaráðstefnu í sala Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem fjölmörg fróðleg erindi voru haldin. Díana Óskarsdóttir, forstjóri var meðal annars með erindi um gervigreind en stofnunin er í samstarfi við Þýska fyrirtækið Siemens þar sem gervigreind er látin greina myndir meðal annars í röntgen, segulómun og tölvusneiðmyndum fyrir þann lækni, sem er á vakt. „En við slíkar aðstæður getur úrlestur gervigreindar stutt við ákvarðanatöku lækna þar til niðurstöður sérfræðinga liggja fyrir. Og það er líka gott fyrir lækna sem eru á vöktum og hafa ekki aðgang að röntgensérfræðingum að geta fengið niðurstöður strax. Áreiðanleiki gervigreindar er í mörgum tilfellum ekki síðri en greiningar lækna,” sagði Díana meðal annars í erindi sínu. Díana segir að Heilbrigðisstofnun Suðurlands sé alltaf að fikra sig inn í framtíðina vil að finna lausnir til að hjálpa við þær áskoranir, sem stofnunin stendur frammi fyrir og er að glíma við alla daga. Þar komi gervigreind sterklega inn. Vísindaráðstefnan tókst einstaklega vel en Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra sat ráðstefnuna. Hér er hann með nokkrum starfsmönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já og hún mun hjálpa okkur að auka nákvæmni í allskonar greiningum og getað sparað tíma hjá okkur og við getum veitt skilvirkari þjónustu en hún er að sjálfsögðu ekki að koma í staðinn fyrir okkar starfsfólk heldur er að koma meira inn til að hjálpa okkur og veita betri þjónustu,” segir Díana. Ertu ekkert hrædd við þetta? „Ég er ekki hrædd við þetta en við þurfum að vanda okkur. Við erum að nota viðkvæmar upplýsingar og við þurfum alltaf að taka tillit til þess að horfa til persónuverndar og hvernig við erum að nota þau gögn, sem við erum að setja inn í gervigreindina, klárlega,” segir Díana, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Díana segist ekki vera hrædd við gervigreindina en það þurfi að vanda mjög vel til verka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Gervigreind Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Ekki búið að kostnaðarmeta samningana að fullu Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Sjá meira
Heilbrigðisstofnun Suðurlands er alltaf að vinna að því að auka þekkingu starfsfólks stofnunarinnar og því var haldin fjölmenn vísindaráðstefnu í sala Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem fjölmörg fróðleg erindi voru haldin. Díana Óskarsdóttir, forstjóri var meðal annars með erindi um gervigreind en stofnunin er í samstarfi við Þýska fyrirtækið Siemens þar sem gervigreind er látin greina myndir meðal annars í röntgen, segulómun og tölvusneiðmyndum fyrir þann lækni, sem er á vakt. „En við slíkar aðstæður getur úrlestur gervigreindar stutt við ákvarðanatöku lækna þar til niðurstöður sérfræðinga liggja fyrir. Og það er líka gott fyrir lækna sem eru á vöktum og hafa ekki aðgang að röntgensérfræðingum að geta fengið niðurstöður strax. Áreiðanleiki gervigreindar er í mörgum tilfellum ekki síðri en greiningar lækna,” sagði Díana meðal annars í erindi sínu. Díana segir að Heilbrigðisstofnun Suðurlands sé alltaf að fikra sig inn í framtíðina vil að finna lausnir til að hjálpa við þær áskoranir, sem stofnunin stendur frammi fyrir og er að glíma við alla daga. Þar komi gervigreind sterklega inn. Vísindaráðstefnan tókst einstaklega vel en Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra sat ráðstefnuna. Hér er hann með nokkrum starfsmönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já og hún mun hjálpa okkur að auka nákvæmni í allskonar greiningum og getað sparað tíma hjá okkur og við getum veitt skilvirkari þjónustu en hún er að sjálfsögðu ekki að koma í staðinn fyrir okkar starfsfólk heldur er að koma meira inn til að hjálpa okkur og veita betri þjónustu,” segir Díana. Ertu ekkert hrædd við þetta? „Ég er ekki hrædd við þetta en við þurfum að vanda okkur. Við erum að nota viðkvæmar upplýsingar og við þurfum alltaf að taka tillit til þess að horfa til persónuverndar og hvernig við erum að nota þau gögn, sem við erum að setja inn í gervigreindina, klárlega,” segir Díana, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Díana segist ekki vera hrædd við gervigreindina en það þurfi að vanda mjög vel til verka.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Gervigreind Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Ekki búið að kostnaðarmeta samningana að fullu Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent