Stórliðin með sigra á Ítalíu Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 19:00 Leikmenn Milan fagna góðum sigri í dag. Vísir/Getty AC Milan og Roma unnu bæði sigra í leikjum sínum í ítölsku deildinni í dag. AC Milan er því áfram í 2. sæti deildarinnar en Inter getur bætt við forskot sitt á toppnum með sigri gegn Napoli í kvöld. AC Milan var í heimsókn hjá Verona í dag og það var Theo Hernandez sem skoraði fyrsta mark leiksins þegar hann kom Milan í forystuna á 44. mínútur leiksins. Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic kom Milan svo í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks en Tijjani Noslin minnkaði muninn fyrir heimaliðið á 64. mínútu og leikurinn galopinn. Á 79. mínútu var það hins vegar Samuel Chukwueze sem innsiglaði sigur Milan með góðu marki og tryggði þrjú stig. Milan er nú sjö stigum á eftir Inter sem er í toppsætinu sjö stigum á undan. Inter á leik í kvöld gegn Napoli og getur náð tíu stiga forskoti á nýjan leik. Roma tók á móti Sassuolo á heimavelli sínum og þar var aðeins eitt mark skorað. Það skoraði Lorenzo Pellegrini í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Leikurinn var bragðdaufur en sigurinn heldur Roma í seilingarfjarlægð við efstu fjögur sætin sem tryggja þátttöku í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þá áttu lið Fiorentina og Atalanta að eigast við í dag en leiknum var frestað með skömmum fyrirvara eftir að framkvæmdastjóri Fiorentina veiktist skyndilega rétt fyrir leik. Einhverjir leikmenn liðsins voru viðstaddir þegar Barone veiktist og var tekin sú ákvörðun að fresta leiknum. Serie A game Atalanta-Fiorentina has been postponed as Fiorentina director Joe Barone fell seriously ill earlier today and was rushed to hospital. pic.twitter.com/G0iTI7h6qa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 17, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
AC Milan var í heimsókn hjá Verona í dag og það var Theo Hernandez sem skoraði fyrsta mark leiksins þegar hann kom Milan í forystuna á 44. mínútur leiksins. Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic kom Milan svo í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks en Tijjani Noslin minnkaði muninn fyrir heimaliðið á 64. mínútu og leikurinn galopinn. Á 79. mínútu var það hins vegar Samuel Chukwueze sem innsiglaði sigur Milan með góðu marki og tryggði þrjú stig. Milan er nú sjö stigum á eftir Inter sem er í toppsætinu sjö stigum á undan. Inter á leik í kvöld gegn Napoli og getur náð tíu stiga forskoti á nýjan leik. Roma tók á móti Sassuolo á heimavelli sínum og þar var aðeins eitt mark skorað. Það skoraði Lorenzo Pellegrini í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Leikurinn var bragðdaufur en sigurinn heldur Roma í seilingarfjarlægð við efstu fjögur sætin sem tryggja þátttöku í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þá áttu lið Fiorentina og Atalanta að eigast við í dag en leiknum var frestað með skömmum fyrirvara eftir að framkvæmdastjóri Fiorentina veiktist skyndilega rétt fyrir leik. Einhverjir leikmenn liðsins voru viðstaddir þegar Barone veiktist og var tekin sú ákvörðun að fresta leiknum. Serie A game Atalanta-Fiorentina has been postponed as Fiorentina director Joe Barone fell seriously ill earlier today and was rushed to hospital. pic.twitter.com/G0iTI7h6qa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 17, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira