Hættir hjá Bournemouth og tekur við sem íþróttastjóri Liverpool: „Treysti honum fullkomlega“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 16:01 Leikmenn Liverpool fagna titli liðsins fyrr í vetur. AP/Alastair Grant Liverpool gerir breytingar á allri stjórnsýslu félagsins í sumar þegar knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp lætur af störfum. Allir sem koma að knattspyrnulegum ákvörðunum hjá félaginu verða nýir í starfinu, Liverpool hefur nú staðfest á miðlum sínum að Richard Hughes verði nýr íþróttastjóri félagsins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn 44 ára gamli Hughes mun taka við eftir tímabilið en hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth. Michael Edwards er nýtekinn við sem yfirmaður hjá félaginu en hann var áður yfirmaður knattspyrnumála félagsins í langan tíma. Hughes var efstur á blaði hjá Edwards og næst á dagskrá er að finna nýjan knattspyrnustjóra. Michael Edwards on Richard Hughes as part of #LFC project: I trust him completely . He has outstanding judgement and a track record of making smart decisions . He s the right person to make the key decisions, offer the leadership to take us forward into a bright future . pic.twitter.com/7JkqIj6Mlu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 20, 2024 Þeir Edwards og Hughes þekkjast vel og hafa unnið saman áður. „Ég hef þekkt hann hálfa ævi mína, bæði persónulega sem og í gegnum starfið mitt. Hann er einmitt maður sem stendur fyrir bestu gildi Liverpool FC. Ég treysti honum fullkomlega,“ sagði Michael Edwards á miðlum Liverpool. Edwards hjálpaði við að finna Klopp á sínum tíma og eigendur vonast til þess að hann geti nú endurtekið leikinn. Liverpool confirm Richard Hughes will join the club as their new sporting director at the end of the season pic.twitter.com/Plxqc3iSFn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Sjá meira
Liverpool hefur nú staðfest á miðlum sínum að Richard Hughes verði nýr íþróttastjóri félagsins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn 44 ára gamli Hughes mun taka við eftir tímabilið en hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth. Michael Edwards er nýtekinn við sem yfirmaður hjá félaginu en hann var áður yfirmaður knattspyrnumála félagsins í langan tíma. Hughes var efstur á blaði hjá Edwards og næst á dagskrá er að finna nýjan knattspyrnustjóra. Michael Edwards on Richard Hughes as part of #LFC project: I trust him completely . He has outstanding judgement and a track record of making smart decisions . He s the right person to make the key decisions, offer the leadership to take us forward into a bright future . pic.twitter.com/7JkqIj6Mlu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 20, 2024 Þeir Edwards og Hughes þekkjast vel og hafa unnið saman áður. „Ég hef þekkt hann hálfa ævi mína, bæði persónulega sem og í gegnum starfið mitt. Hann er einmitt maður sem stendur fyrir bestu gildi Liverpool FC. Ég treysti honum fullkomlega,“ sagði Michael Edwards á miðlum Liverpool. Edwards hjálpaði við að finna Klopp á sínum tíma og eigendur vonast til þess að hann geti nú endurtekið leikinn. Liverpool confirm Richard Hughes will join the club as their new sporting director at the end of the season pic.twitter.com/Plxqc3iSFn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Sjá meira