Fá slæma útreið eftir skellinn gegn Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 22. mars 2024 11:31 Frá leik Ísraels og Íslands í gær Vísir/Getty Það virðist sem svo að dagar Alon Hazan landsliðsþjálfara Ísrael og Yossi Benayoun yfirmanns knattspyrnusmála, í starfi hjá ísraelska knattspyrnusambandinu séu taldir eftir niðurlægjandi tap gegn Íslandi í undanúrslitum umspils um laust sæti á EM í sumar. Þeir fá báðir mikla útreið í ísraelskum miðlum eftir leik. Í aðdraganda leiksins gegn Íslandi virtist alveg ljóst að mikil þreyta var komin í samstarfið og að menn hafi ekki verið ánægðir með stefnuna sem ísraelska liðið var á. Ekkert annað en sigur myndi sjá til þess að Hazan og Benayoun myndu halda starfi sínu. Hazan gerði lítið til þess að sefa óánægjuraddir skömmu fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í gær þegar að kom í ljós að gulldrengur liðsins, Oskar Gloch, yrði á meðal varamanna. Glottið á Alon Hazan, landsliðsþjálfara Ísrael, er væntanlega ekki eins mikið í dag líkt og það var fyrir leikinn gegn Íslandi í gærVísir/Getty Svo fór að Ísland valtaði yfir Ísrael, 4-1, og tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik við Úkraínu um laust sæti á EM næsta sumars. Möguleikar Ísrael á sæti á EM eru hins vegar úr sögunni. Í grein sem ísraelski vefmiðillinn One birtir í morgun skrifar blaðamaðurinn Gidi Lipkin að heimildir miðilsins hermi að dagar Hazan og Benayoun hjá ísraelska knattspyrnusamabandinu séu taldir. Búist sé við því að forráðamenn sambandsins setji sig í samband við Barak Becher, fyrrum þjálfara liða á borð við Maccabi Haifa og Hapoel BS, og viðri við hann hugmyndir þess efnis að hann verði næsti landsliðsþjálfari Ísrael. Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Í aðdraganda leiksins gegn Íslandi virtist alveg ljóst að mikil þreyta var komin í samstarfið og að menn hafi ekki verið ánægðir með stefnuna sem ísraelska liðið var á. Ekkert annað en sigur myndi sjá til þess að Hazan og Benayoun myndu halda starfi sínu. Hazan gerði lítið til þess að sefa óánægjuraddir skömmu fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í gær þegar að kom í ljós að gulldrengur liðsins, Oskar Gloch, yrði á meðal varamanna. Glottið á Alon Hazan, landsliðsþjálfara Ísrael, er væntanlega ekki eins mikið í dag líkt og það var fyrir leikinn gegn Íslandi í gærVísir/Getty Svo fór að Ísland valtaði yfir Ísrael, 4-1, og tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik við Úkraínu um laust sæti á EM næsta sumars. Möguleikar Ísrael á sæti á EM eru hins vegar úr sögunni. Í grein sem ísraelski vefmiðillinn One birtir í morgun skrifar blaðamaðurinn Gidi Lipkin að heimildir miðilsins hermi að dagar Hazan og Benayoun hjá ísraelska knattspyrnusamabandinu séu taldir. Búist sé við því að forráðamenn sambandsins setji sig í samband við Barak Becher, fyrrum þjálfara liða á borð við Maccabi Haifa og Hapoel BS, og viðri við hann hugmyndir þess efnis að hann verði næsti landsliðsþjálfari Ísrael.
Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira