Faðir Neymars segir fjölskylduna ekki gefa Dani Alves meiri pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 15:01 Dani Alves huggar Neymar eftir að Brasilíumenn duttu út í átta liða úrslitum á HM í Katar 2022. Getty/Visionhaus Dani Alves þarf að safna einni milljón evra í tryggingu til þess að sleppa út úr fangelsi. Hann getur ekki lengur seilst ofan í vasa vinar síns. Neymar hjálpaði fyrrum liðsfélaga sínum, hjá Barcelona og brasilíska landsliðinu, með lögfræðikostnaðinn þegar réttarhaldið stóð yfir en faðir Neymar segir að nú sé komið nóg. Dani Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmtistaðarklósetti í Barcelona. Um leið og dómurinn féll þá breyttist afstaða Neymar og fjölskyldu hans til þess að aðstoða hann. ESPN segir frá. Alves áfrýjaði dómnum og lögfræðingar hans fengu það síðan í gegn að hann fengi að fara úr fangelsinu gegn tryggingu þar til að málið væri tekið fyrir. Sú trygging er hins vegar ein milljón evra eða 149 milljónir íslenskra króna. Brasilískir miðlar sögu fyrst frá því að Neymar ætlaði að borga trygginguna fyrir Dani Alves en það er ekki rétt. Faðir hans ákvað að senda frá sér tilkynningu til að það væri á hreinu. „Fyrir okkur og fyrir mína fjölskyldu, þá er þessu lokið,“ sagði faðir Neymars, Neymar da Silva Santos Sr, í yfirlýsingu. Alves fékk pening frá Neymar til að hjálpa sér með háan lögfræðikostnað. Alveg hefur mörgum sinnum breytt sögu sinni af því sem gerðist og ávallt eftir að nýjar sannanir gegn honum komu fram. „Um leið og spænskur dómstóll dæmdi hann sekan voru uppi vangaveltur um og tilraunir til að bendla mitt nafn og nafn sonar míns við málið en við komum ekki nálægt þessu lengur,“ sagði Neymar eldri. Hann bætti því við hann vonaðist eftir því að Alves finni svörin við því sem hann leiti innan sinni eigin fjölskyldu. Spænski boltinn Tengdar fréttir 149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30 Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Neymar hjálpaði fyrrum liðsfélaga sínum, hjá Barcelona og brasilíska landsliðinu, með lögfræðikostnaðinn þegar réttarhaldið stóð yfir en faðir Neymar segir að nú sé komið nóg. Dani Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmtistaðarklósetti í Barcelona. Um leið og dómurinn féll þá breyttist afstaða Neymar og fjölskyldu hans til þess að aðstoða hann. ESPN segir frá. Alves áfrýjaði dómnum og lögfræðingar hans fengu það síðan í gegn að hann fengi að fara úr fangelsinu gegn tryggingu þar til að málið væri tekið fyrir. Sú trygging er hins vegar ein milljón evra eða 149 milljónir íslenskra króna. Brasilískir miðlar sögu fyrst frá því að Neymar ætlaði að borga trygginguna fyrir Dani Alves en það er ekki rétt. Faðir hans ákvað að senda frá sér tilkynningu til að það væri á hreinu. „Fyrir okkur og fyrir mína fjölskyldu, þá er þessu lokið,“ sagði faðir Neymars, Neymar da Silva Santos Sr, í yfirlýsingu. Alves fékk pening frá Neymar til að hjálpa sér með háan lögfræðikostnað. Alveg hefur mörgum sinnum breytt sögu sinni af því sem gerðist og ávallt eftir að nýjar sannanir gegn honum komu fram. „Um leið og spænskur dómstóll dæmdi hann sekan voru uppi vangaveltur um og tilraunir til að bendla mitt nafn og nafn sonar míns við málið en við komum ekki nálægt þessu lengur,“ sagði Neymar eldri. Hann bætti því við hann vonaðist eftir því að Alves finni svörin við því sem hann leiti innan sinni eigin fjölskyldu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir 149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30 Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30
Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29