Robinho loks handtekinn í heimalandinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2024 22:31 Mun eyða næstu 9 árum í fangelsi. Pedro Vilela/Getty Images Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Robinho var upprunalega dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun á Ítalíu árið 2020. Síðan þá hefur hann haldið sig heima fyrir í Brasilíu en hefur nú loks verið handtekinn og mun eyða næstu níu árum í fangelsi. Robinho lék meðal annars með Manchester City, Real Madríd og AC Milan á ferli sínum ásamt því að leika 100 leiki fyrir landslið Brasilíu. Árið 2020 var hann ákærður fyrir að hluti af hópi manna sem nauðguðu konu á skemmtistað í Mílanó árið 2013. Robinho áfrýjaði og áfrýjaði en dómurinn stóð alltaf. Hann neitaði hins vegar að yfirgefa Brasilíu og þar sem ekkert gekk að fá hann framseldan til Ítalíu báðu yfirvöld þar í landi þau brasilísku um að fangelsa hann í heimalandinu. Fyrr í vikunni gekk sú bón í gegn og var Robinho handtekinn á heimili sínu í Santos í gær, föstudag. Former Brazil international Robinho arrested to serve rape sentence https://t.co/wgy8cOyeN4— BBC News (World) (@BBCWorld) March 22, 2024 Í frétt BBC, breska ríkistútvarpsins, segir að brasilísk yfirvöld hafi fengið mikið hrós fyrir þar sem talið var að Robinho myndi ganga frjáls ferða sinna vegna frægðar síns og frama. Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og sagt kynmökin hafa verið með samþykku konunnar. Í frétt BBC kemur ekki fram hversu margir karlmenn voru hluti af hópnauðguninni né hvort aðrir hafi verið dæmdir í fangelsi. Kynferðisofbeldi Fótbolti Ítalía Brasilía Tengdar fréttir Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16. febrúar 2022 07:16 Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Robinho lék meðal annars með Manchester City, Real Madríd og AC Milan á ferli sínum ásamt því að leika 100 leiki fyrir landslið Brasilíu. Árið 2020 var hann ákærður fyrir að hluti af hópi manna sem nauðguðu konu á skemmtistað í Mílanó árið 2013. Robinho áfrýjaði og áfrýjaði en dómurinn stóð alltaf. Hann neitaði hins vegar að yfirgefa Brasilíu og þar sem ekkert gekk að fá hann framseldan til Ítalíu báðu yfirvöld þar í landi þau brasilísku um að fangelsa hann í heimalandinu. Fyrr í vikunni gekk sú bón í gegn og var Robinho handtekinn á heimili sínu í Santos í gær, föstudag. Former Brazil international Robinho arrested to serve rape sentence https://t.co/wgy8cOyeN4— BBC News (World) (@BBCWorld) March 22, 2024 Í frétt BBC, breska ríkistútvarpsins, segir að brasilísk yfirvöld hafi fengið mikið hrós fyrir þar sem talið var að Robinho myndi ganga frjáls ferða sinna vegna frægðar síns og frama. Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og sagt kynmökin hafa verið með samþykku konunnar. Í frétt BBC kemur ekki fram hversu margir karlmenn voru hluti af hópnauðguninni né hvort aðrir hafi verið dæmdir í fangelsi.
Kynferðisofbeldi Fótbolti Ítalía Brasilía Tengdar fréttir Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16. febrúar 2022 07:16 Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16. febrúar 2022 07:16
Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30
Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00