Eggert missir af mikilvægum landsleik Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2024 13:30 Eggert Aron Guðmundsson var magnaður á EM U19-landsliða í fyrra og hefur unnið að því að koma U21-landsliðinu einnig á stórmót, en verður ekki með gegn Tékkum. Getty/Seb Daly Eggert Aron Guðmundsson, lykilmaður í U21-landsliði Íslands, verður ekki með þegar liðið tekst á við Tékka ytra á þriðjudaginn. Eggert, sem var keyptur frá Stjörnunni til sænska félagsins Elfsborg í vetur, á við meiðsli að stríða og þurfti því að draga sig út úr hópnum. Í hans stað kemur Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem kom til Vals frá Þór Akureyri í vetur og á að baki einn leik fyrir U21-landsliðið. Eggert hefur spilað alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM til þessa, frá upphafi til enda. Liðið hefur unnið tvo sigra en tapað einum leik, og er í harðri baráttu um að komast á EM. Wales er efst í riðlinum en búið að spila sex leiki, og er með 11 stig. Danmörk er með átta stig eftir fjóra leiki, Ísland sex stig eftir þrjá leiki, Tékkar tvö eftir þrjá leiki, og Litháen án stiga eftir fjóra leiki. Ísland tapaði naumlega gegn Wales ytra, 1-0, en vann afar sæta sigra gegn Tékkum á heimavelli, 2-1 með glæsilegu sigurmarki Andra Fannars Baldurssonar í uppbótartíma, og 1-0 á útivelli gegn Litháen. U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira
Eggert, sem var keyptur frá Stjörnunni til sænska félagsins Elfsborg í vetur, á við meiðsli að stríða og þurfti því að draga sig út úr hópnum. Í hans stað kemur Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem kom til Vals frá Þór Akureyri í vetur og á að baki einn leik fyrir U21-landsliðið. Eggert hefur spilað alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM til þessa, frá upphafi til enda. Liðið hefur unnið tvo sigra en tapað einum leik, og er í harðri baráttu um að komast á EM. Wales er efst í riðlinum en búið að spila sex leiki, og er með 11 stig. Danmörk er með átta stig eftir fjóra leiki, Ísland sex stig eftir þrjá leiki, Tékkar tvö eftir þrjá leiki, og Litháen án stiga eftir fjóra leiki. Ísland tapaði naumlega gegn Wales ytra, 1-0, en vann afar sæta sigra gegn Tékkum á heimavelli, 2-1 með glæsilegu sigurmarki Andra Fannars Baldurssonar í uppbótartíma, og 1-0 á útivelli gegn Litháen. U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira