Gerðu húsleit hjá Diddy í Los Angeles og Miami Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2024 22:32 Diddy, sem réttu nafni heitir Sean Combs, er 54 ára. Jordan Strauss/Invision/AP Alríkislögregla Bandaríkjanna gerði í dag húsleit í fasteignum tónlistarmannsins Diddy. Diddy var í nóvember kærður fyrir kynferðisbrot og hefur verið sakaður um aðild að mansali og sölu og dreifingu fíkniefna. NBC hefur eftir fjórum heimildamönnum innan lögreglunnar að útsendarar alríkislögreglunnar, nánar til tekið frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna, hafi gert húsleit í fasteignum Diddy, sem réttu nafni heitir Sean Combs, í Los Angeles og Miami. Talsmenn á vegum Combs hafa ekki viljað tjá sig um málið við fjölmiðla vestanhafs. Greint hefur verið frá því að þyrlur hafi sveimað yfir húsunum sem leitirnar snúa að, og að löggæsluliðar hafi einnig siglt upp að glæsihýsi hans í Beverly Hills í Los Angeles. Myndskeið sem TMZ-slúðurfréttaveitunni barst má sjá hér að neðan. Nokkur fjöldi fólks virðist hafa verið tekinn til yfirheyrslu, líkt og sjá má hér að neðan. Fjöldi ásakana um kynferðisbrot Combs gerði í nóvember í fyrra dómsátt vði söngkonuna Cassie, sem hann hafði átt í ástarsambandi við. Hún hafði sakað hann um andlegt og kynferðislegt ofbeldi sem staðið hefði yfir um árabil. Í kjölfarið stigu þrjár konur til viðbótar fram og sögðu Combs hafa beitt þær kynferðisofbeldi. Tvær þeirra kváðust hafa verið táningar þegar ofbeldið átti sér stað. Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. 27. febrúar 2024 07:59 P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira
NBC hefur eftir fjórum heimildamönnum innan lögreglunnar að útsendarar alríkislögreglunnar, nánar til tekið frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna, hafi gert húsleit í fasteignum Diddy, sem réttu nafni heitir Sean Combs, í Los Angeles og Miami. Talsmenn á vegum Combs hafa ekki viljað tjá sig um málið við fjölmiðla vestanhafs. Greint hefur verið frá því að þyrlur hafi sveimað yfir húsunum sem leitirnar snúa að, og að löggæsluliðar hafi einnig siglt upp að glæsihýsi hans í Beverly Hills í Los Angeles. Myndskeið sem TMZ-slúðurfréttaveitunni barst má sjá hér að neðan. Nokkur fjöldi fólks virðist hafa verið tekinn til yfirheyrslu, líkt og sjá má hér að neðan. Fjöldi ásakana um kynferðisbrot Combs gerði í nóvember í fyrra dómsátt vði söngkonuna Cassie, sem hann hafði átt í ástarsambandi við. Hún hafði sakað hann um andlegt og kynferðislegt ofbeldi sem staðið hefði yfir um árabil. Í kjölfarið stigu þrjár konur til viðbótar fram og sögðu Combs hafa beitt þær kynferðisofbeldi. Tvær þeirra kváðust hafa verið táningar þegar ofbeldið átti sér stað.
Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. 27. febrúar 2024 07:59 P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira
Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. 27. febrúar 2024 07:59
P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25