Man. United sagt vilja fá stjóra Úlfanna í þjálfarateymið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 09:31 Gary O'Neil fagnar einum af sigrum Wolverhampton Wanderers á leiktíðinni. Getty/ Jack Thomas Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers, er á óskalista nýja eiganda Manchester United ef marka má fréttir frá Englandi. Sir Jim Ratcliffe og félagið hans Ineos eignuðust 27 prósent í Manchester United í febrúar og stefnan er að taka allt í gegn og þar á meðal þjálfarateymið. Gary O'Neil gæti því mögulega orðið yfirþjálfari United en ekki knattspyrnustjóri félagsins. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framtíð knattspyrnustjórans Erik ten Hag en heimildarmenn ESPN segja að United sé með þá Gareth Southgate (Enska landsliðið) Roberto De Zerbi (Brighton) Thomas Frank (Brentford) á lista hjá sér. O'Neil varð knattspyrnustjóri Wolves í ágúst síðastliðnum eftir að Spánverjinn Julen Lopetegui hætti óvænt. Undir stjórn O'Neil eru Úlfarnir í baráttu um Evrópusæti en í fyrra hélt hann Bournemouth uppi í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta ári sem stjóri í deildinni. Hinn fertugi O'Neil er sagður vita af áhuga Manchester United en yfirmenn félagsins vilja fá tækifæri til að ræða við hann um hver hans framtíðarsýn sé. O'Neil skrifaði undir þriggja ára samning við Wolves og United þyrfti því væntanlega að kaupa hann af Úlfunum. O'Neil lék hjá Middlesbrough, Portsmouth og West Ham á ferli sínum en hóf þjálfaraferilinn hjá átján ára liði Liverpool eftir að Michael Edwards réð hann. Manchester United planning talks with Wolves boss Gary O Neil over potential role at Old Traffordhttps://t.co/32oKB0Irfu— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 26, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Sir Jim Ratcliffe og félagið hans Ineos eignuðust 27 prósent í Manchester United í febrúar og stefnan er að taka allt í gegn og þar á meðal þjálfarateymið. Gary O'Neil gæti því mögulega orðið yfirþjálfari United en ekki knattspyrnustjóri félagsins. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framtíð knattspyrnustjórans Erik ten Hag en heimildarmenn ESPN segja að United sé með þá Gareth Southgate (Enska landsliðið) Roberto De Zerbi (Brighton) Thomas Frank (Brentford) á lista hjá sér. O'Neil varð knattspyrnustjóri Wolves í ágúst síðastliðnum eftir að Spánverjinn Julen Lopetegui hætti óvænt. Undir stjórn O'Neil eru Úlfarnir í baráttu um Evrópusæti en í fyrra hélt hann Bournemouth uppi í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta ári sem stjóri í deildinni. Hinn fertugi O'Neil er sagður vita af áhuga Manchester United en yfirmenn félagsins vilja fá tækifæri til að ræða við hann um hver hans framtíðarsýn sé. O'Neil skrifaði undir þriggja ára samning við Wolves og United þyrfti því væntanlega að kaupa hann af Úlfunum. O'Neil lék hjá Middlesbrough, Portsmouth og West Ham á ferli sínum en hóf þjálfaraferilinn hjá átján ára liði Liverpool eftir að Michael Edwards réð hann. Manchester United planning talks with Wolves boss Gary O Neil over potential role at Old Traffordhttps://t.co/32oKB0Irfu— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 26, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira