Tískan sýndi trúnaðarbrest í hruninu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2024 12:23 Linda hefur ráðist í heljarinnar rannsóknarvinnu á fatarvali fólks í bankageiranum. „Ég byrjaði fyrir fjórum, fimm árum síðan í doktorsnámi við Háskóla Íslands í félagsfræði. Ég er búin að skila af mér fyrsti og annarri greininni og á því eftir skrifa eina til viðbótar. Í fyrstu greininni fór ég og tók viðtal við konur í bankageiranum um það hvernig klæðnaður kvenna í bankaheiminum hefði breyst frá því um 20 eða 30 árum síðan,“ segir Linda Björg Árnadóttir sem er að vinna að doktorsritgerð við Háskóla Íslands. Þar fjallar hún meðal annars um þann sjáanlega mun á fatatísku fólks fyrir og eftir hrun og hvernig tískutengdur trúnaðarbrestur hafi orðið í framhaldinu meðal bankafólks. „Þá kemur í ljós, ásamt öðru, að í kringum bankahrunið verður mjög sýnileg breyting á klæðnaði bankafólks. Þetta gerist mjög snögg og það bara breytast gildin. Það gerðist þessi atburður í íslensku samfélagi. Það verður allt í einu ekki flott að vera í Armani jakkafötunum og snákaskinnskónum. Allt í einu fer allur svona dýr fatnaður út. Og þeir sem héldu áfram að klæða sig eins og áður, það var gert grín að þeim innan bankans.“ Einnig skoðar Linda hvernig fatatískan er notuð sem tungumál. Þegar við klæðum okkur erum við að tjá okkur. Og það er munur á því hvernig mismunandi þjóðfélagshópar klæðast. Vörumerki eru áberandi í ákveðnum hópum og það kom á óvart hvernig fólk klæðir sig eftir því hvaða stjórnmálaflokk það kýs. Vala Matt fór og kannaði málið í síðasta þætti af Íslandi í dag. Ísland í dag Tíska og hönnun Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Þar fjallar hún meðal annars um þann sjáanlega mun á fatatísku fólks fyrir og eftir hrun og hvernig tískutengdur trúnaðarbrestur hafi orðið í framhaldinu meðal bankafólks. „Þá kemur í ljós, ásamt öðru, að í kringum bankahrunið verður mjög sýnileg breyting á klæðnaði bankafólks. Þetta gerist mjög snögg og það bara breytast gildin. Það gerðist þessi atburður í íslensku samfélagi. Það verður allt í einu ekki flott að vera í Armani jakkafötunum og snákaskinnskónum. Allt í einu fer allur svona dýr fatnaður út. Og þeir sem héldu áfram að klæða sig eins og áður, það var gert grín að þeim innan bankans.“ Einnig skoðar Linda hvernig fatatískan er notuð sem tungumál. Þegar við klæðum okkur erum við að tjá okkur. Og það er munur á því hvernig mismunandi þjóðfélagshópar klæðast. Vörumerki eru áberandi í ákveðnum hópum og það kom á óvart hvernig fólk klæðir sig eftir því hvaða stjórnmálaflokk það kýs. Vala Matt fór og kannaði málið í síðasta þætti af Íslandi í dag.
Ísland í dag Tíska og hönnun Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira