„Það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 11:00 Ómar Ingi Guðmundsson fær mjög krefjandi verkefni í sumar að halda HK liðinu í Bestu deildinni. Vísir/Hulda Margrét Baldur Sigurðsson heimsótti HK-inga í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi og ræddi Baldur þar meðal annars við þjálfara HK liðsins sem er Ómar Ingi Guðmundsson. Baldur forvitnaðist aðeins um sýn Ómars Inga á leikmannamál HK-liðsins en HK-liðið hefur lítið sem ekkert bætt við sig leikmönnum á meðan flest önnur lið deildarinnar hafa styrkt fyrir komandi tímabili í Bestu deild karla. „Þú ert svo mikill HK-ingur. Þú ert fæddur og uppalinn hérna. Ertu að banka nógu fast á dyrnar hjá stjórninni. Ertu að gera nóg til að fá leikmenn,“ spurði Baldur. „Ég skil þig algjörlega. Ég velti þessu fyrir mér sjálfur og hef átt þessi samtöl í kringum mig. Það er örugglega einhverjum sem finnst það og það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég hérna,“ sagði Ómar Ingi „Ég er búinn að alast upp hérna og hef tekið þátt í öllu sem hefur verið í gangi hérna síðustu árin sama hvort það var sem yfirþjálfari, aðstoðarþjálfari eða núna sem meistaraflokksþjálfari,“ sagði Ómar. „Ég held alveg að það gæti litið þannig út en að sama skapi þá er stjórnin á félaginu þannig að það sé alveg saman hversu fast ég banka þá eru ákveðin gildi hérna sem varða skuldbindingar og kostnað. Menn eru ekki tilbúnir að víkja frá því,“ sagði Ómar. „Ég held að félagið hafi verið vel rekið og gert samninga sem það hefur staðið við. Félagið stóð mjög vel að leikmannahópnum í Covid til dæmis. Ég held að hérna fái allir sem fái greitt borgað fyrsta hvers mánaðar og aldrei verið neitt vesen því tengt,“ sagði Ómar. „Ég held að menn vilji hafa það þannig að það sé betra að þen leikmönnum sem eru í leikmannahópnum líði vel og viti að þeir geti treyst á félagið heldur en að bæta við einum leikmann sem þýðir að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar: Betra en að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi HK Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Baldur forvitnaðist aðeins um sýn Ómars Inga á leikmannamál HK-liðsins en HK-liðið hefur lítið sem ekkert bætt við sig leikmönnum á meðan flest önnur lið deildarinnar hafa styrkt fyrir komandi tímabili í Bestu deild karla. „Þú ert svo mikill HK-ingur. Þú ert fæddur og uppalinn hérna. Ertu að banka nógu fast á dyrnar hjá stjórninni. Ertu að gera nóg til að fá leikmenn,“ spurði Baldur. „Ég skil þig algjörlega. Ég velti þessu fyrir mér sjálfur og hef átt þessi samtöl í kringum mig. Það er örugglega einhverjum sem finnst það og það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég hérna,“ sagði Ómar Ingi „Ég er búinn að alast upp hérna og hef tekið þátt í öllu sem hefur verið í gangi hérna síðustu árin sama hvort það var sem yfirþjálfari, aðstoðarþjálfari eða núna sem meistaraflokksþjálfari,“ sagði Ómar. „Ég held alveg að það gæti litið þannig út en að sama skapi þá er stjórnin á félaginu þannig að það sé alveg saman hversu fast ég banka þá eru ákveðin gildi hérna sem varða skuldbindingar og kostnað. Menn eru ekki tilbúnir að víkja frá því,“ sagði Ómar. „Ég held að félagið hafi verið vel rekið og gert samninga sem það hefur staðið við. Félagið stóð mjög vel að leikmannahópnum í Covid til dæmis. Ég held að hérna fái allir sem fái greitt borgað fyrsta hvers mánaðar og aldrei verið neitt vesen því tengt,“ sagði Ómar. „Ég held að menn vilji hafa það þannig að það sé betra að þen leikmönnum sem eru í leikmannahópnum líði vel og viti að þeir geti treyst á félagið heldur en að bæta við einum leikmann sem þýðir að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar: Betra en að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa
Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi HK Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki