Ten Hag kvartaði yfir skort á ástríðu í sínum mönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 09:30 Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ósáttur á hliðarlínunni í leik United á móti Brentford í gærkvöldi. Getty/Ryan Jenkinson Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafntefli á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brentford var með yfirburðina nær allan leikinn en United náði engu að síður forystunni á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Brentford tókst hins vegar loksins að skora rétt á eftir og úrslitin urðu jafntefli. „Þegar kemur að grimmd og baráttu þá voru Brentford menn betri,“ viðurkenndi Erik ten Hag. „Við ættum að sýna meiri ástríðu á mörgum tímapunktum í leiknum. Þegar þú ert kominn yfir svo seint í leiknum þá áttu líka að landa sigrinum,“ sagði Ten Hag. „Við spiluðum ekki vel en það var liðsandi og barátta en bara ekki nóg af því,“ sagði Ten Hag. Liðin fyrir ofan Manchester United, Aston Villa og Tottenham, unnu bæði og útlitið er ekki gott hvað varðar það að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Það eru enn margir leikir eftir en auðvitað verða stigin dýrmætari í lok tímabilsins. Við hefðum átt að taka þrjú í þessum leik en fengum bara eitt. Þessi stig gætu skipt miklu máli í lokin,“ sagði Ten Hag. "It can be a big point by the end"Erik ten Hag and Thomas Frank react to the 1-1 draw between Brentford and Man Utd pic.twitter.com/WpgAQOeF1H— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 31, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Brentford var með yfirburðina nær allan leikinn en United náði engu að síður forystunni á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Brentford tókst hins vegar loksins að skora rétt á eftir og úrslitin urðu jafntefli. „Þegar kemur að grimmd og baráttu þá voru Brentford menn betri,“ viðurkenndi Erik ten Hag. „Við ættum að sýna meiri ástríðu á mörgum tímapunktum í leiknum. Þegar þú ert kominn yfir svo seint í leiknum þá áttu líka að landa sigrinum,“ sagði Ten Hag. „Við spiluðum ekki vel en það var liðsandi og barátta en bara ekki nóg af því,“ sagði Ten Hag. Liðin fyrir ofan Manchester United, Aston Villa og Tottenham, unnu bæði og útlitið er ekki gott hvað varðar það að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Það eru enn margir leikir eftir en auðvitað verða stigin dýrmætari í lok tímabilsins. Við hefðum átt að taka þrjú í þessum leik en fengum bara eitt. Þessi stig gætu skipt miklu máli í lokin,“ sagði Ten Hag. "It can be a big point by the end"Erik ten Hag and Thomas Frank react to the 1-1 draw between Brentford and Man Utd pic.twitter.com/WpgAQOeF1H— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 31, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn