Birkir nær umspili en högg fyrir Íslendingana í Feneyjum Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 15:14 Birkir Bjarnason með boltann í leik með Brescia sem berst um að komast upp í efstu deild á Ítalíu. Getty/Luca Rossini Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn möguleika á að komast upp úr ítölsku B-deildinni í fótbolta í vor og þeir unnu mikilvægan 2-1 útisigur á Cosenza í dag. Birkir kom inn á sem varamaður í stöðunni 1-1, þegar hálftími var eftir, og skömmu síðar kom sigurmark Brescia en það var Nicolas Galazzi sem skoraði bæði mörk liðsins. Efstu tvö lið deildarinnar komast beint upp í A-deild en liðin í 3.-8. sæti fara í sex liða umspil um síðasta lausa sætið. Brescia er nú komið upp fyrir Sampdoria, í 7. sæti með 42 stig eftir 31 leik, en er sjö stigum á eftir næstu liðum og skammt á undan hópi liða sem einnig stefna á umspilið. Misstu frá sér næstefsta sætið Í Feneyjum urðu heimamenn í Venezia að sætta sig við 3-2 tap gegn Reggiana, eftir að hafa komist í 2-1, og þar með drógust þeir niður fyrir Como, í 3. sæti. Bjarki Steinn Bjarkason var í liði Venezia fram á 83. mínútu en landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson sat á varamannabekk liðsins allan tímann. Hjörtur Hermannsson kom sömuleiðis ekkert við sögu, og var raunar ekki einu sinni í leikmannahópi Pisa, þegar liðið vann dramatískan 4-3 sigur á Palermo eftir að hafa lent 3-2 undir þegar korter var eftir. Pisa er því með í baráttunni um sæti í umspilinu, með 40 stig eða aðeins tveimur stigum á eftir Birki og félögum í Brescia. Ari og Davíð í vörn Kolding Í Danmörku voru Ari Leifsson og Davíð Ingvarsson í liði Kolding sem gerði sitt þriðja jafntefli í röð, 1-1 gegn Hobro á útivelli. Liðin eru því jöfn að stigum með 34 stig í 5.-6. sæti næstefstu deildar Danmerkur, og eiga ekki möguleika á að komast upp í úrvalsdeildina. Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Birkir kom inn á sem varamaður í stöðunni 1-1, þegar hálftími var eftir, og skömmu síðar kom sigurmark Brescia en það var Nicolas Galazzi sem skoraði bæði mörk liðsins. Efstu tvö lið deildarinnar komast beint upp í A-deild en liðin í 3.-8. sæti fara í sex liða umspil um síðasta lausa sætið. Brescia er nú komið upp fyrir Sampdoria, í 7. sæti með 42 stig eftir 31 leik, en er sjö stigum á eftir næstu liðum og skammt á undan hópi liða sem einnig stefna á umspilið. Misstu frá sér næstefsta sætið Í Feneyjum urðu heimamenn í Venezia að sætta sig við 3-2 tap gegn Reggiana, eftir að hafa komist í 2-1, og þar með drógust þeir niður fyrir Como, í 3. sæti. Bjarki Steinn Bjarkason var í liði Venezia fram á 83. mínútu en landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson sat á varamannabekk liðsins allan tímann. Hjörtur Hermannsson kom sömuleiðis ekkert við sögu, og var raunar ekki einu sinni í leikmannahópi Pisa, þegar liðið vann dramatískan 4-3 sigur á Palermo eftir að hafa lent 3-2 undir þegar korter var eftir. Pisa er því með í baráttunni um sæti í umspilinu, með 40 stig eða aðeins tveimur stigum á eftir Birki og félögum í Brescia. Ari og Davíð í vörn Kolding Í Danmörku voru Ari Leifsson og Davíð Ingvarsson í liði Kolding sem gerði sitt þriðja jafntefli í röð, 1-1 gegn Hobro á útivelli. Liðin eru því jöfn að stigum með 34 stig í 5.-6. sæti næstefstu deildar Danmerkur, og eiga ekki möguleika á að komast upp í úrvalsdeildina.
Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira