Inter nálgast titilinn óðum Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 20:43 Federico Dimarco fagnar marki sínu ásamt Alessandro Bastoni. sportinfoto/DeFodi Images via Getty Images Inter Milan nálgast ítalska deildarmeistaratitilinn óðum og styrki stöðu sína enn frekar með 2-0 sigri gegn Empoli í kvöld. Vinstri vængbakvörðurinn Federico Dimarco skoraði stórbrotið mark strax á 5. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu miðvarðarins Alessandro Bastoni. Dimarco!!!! pic.twitter.com/6TDC819oMz— Tito Bangz (@IMtitobangz) April 1, 2024 🇮🇹 Federico Dimarco (Inter, 26)📈 vs Serie A fullbacks, per 90⦾ Most goals⦾ Most assists⦾ Most shots⦾ Most crosses⦾ Most expected assists⦾ Most shot assists⦾ Most touches in box⦾ Second in defensive duel % 👉 https://t.co/MJF7u3qLxK pic.twitter.com/L716r8goI3— DataMB (@DataMB_) April 1, 2024 Alexis Sanchez tvöfaldaði svo forystu Inter og tryggði þeim sigurinn með marki á 81. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Denzel Dumfries. Fjórir leikir fóru fram fyrr í dag. Þremur þeirra lauk með jafntefli en Bologna stóð uppi sem sigurvegari gegn Salernitana. Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0 Eftir úrslit dagsins er Inter Milan í frábærri stöðu í efsta sæti deildarinnar. Með 14 stiga forskot á nágranna sína, AC Milan, í sætinu fyrir neðan þegar átta umferðir eru eftir. Þeir þurfa því ekki nema þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér titilinn. Andstæðingar þeirra, Empoli, eru í verri stöðu. Í 17. sæti eins og er, jafnir Frosinone í fallsætinu að stigum en með betri markatölu. Ítalski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Vinstri vængbakvörðurinn Federico Dimarco skoraði stórbrotið mark strax á 5. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu miðvarðarins Alessandro Bastoni. Dimarco!!!! pic.twitter.com/6TDC819oMz— Tito Bangz (@IMtitobangz) April 1, 2024 🇮🇹 Federico Dimarco (Inter, 26)📈 vs Serie A fullbacks, per 90⦾ Most goals⦾ Most assists⦾ Most shots⦾ Most crosses⦾ Most expected assists⦾ Most shot assists⦾ Most touches in box⦾ Second in defensive duel % 👉 https://t.co/MJF7u3qLxK pic.twitter.com/L716r8goI3— DataMB (@DataMB_) April 1, 2024 Alexis Sanchez tvöfaldaði svo forystu Inter og tryggði þeim sigurinn með marki á 81. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Denzel Dumfries. Fjórir leikir fóru fram fyrr í dag. Þremur þeirra lauk með jafntefli en Bologna stóð uppi sem sigurvegari gegn Salernitana. Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0 Eftir úrslit dagsins er Inter Milan í frábærri stöðu í efsta sæti deildarinnar. Með 14 stiga forskot á nágranna sína, AC Milan, í sætinu fyrir neðan þegar átta umferðir eru eftir. Þeir þurfa því ekki nema þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér titilinn. Andstæðingar þeirra, Empoli, eru í verri stöðu. Í 17. sæti eins og er, jafnir Frosinone í fallsætinu að stigum en með betri markatölu.
Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0
Ítalski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira