Þá tökum við stöðuna á gosinu við Grindavík og heyrum í þeim sem standa í kjarasamningagerð í karphúsinu þessa dagana.
Einnig fjöllum við um Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu sem tekur formlega til starfa í dag.
Í hádegisfréttum verður rætt við bæjarstjórann á Akureyri sem kallar eftir því að tvenn jarðgangaverkefni séu í gangi á hverjum tíma hér á landi en ófærð setti strik í reikninginn hjá fjölmörgum um Páskana.
Þá tökum við stöðuna á gosinu við Grindavík og heyrum í þeim sem standa í kjarasamningagerð í karphúsinu þessa dagana.
Einnig fjöllum við um Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu sem tekur formlega til starfa í dag.