Angie Harmon segir matvörusendil hafa drepið hundinn sinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. apríl 2024 17:47 Harmon segist hafa verið á heimilinu ásamt dætrum sínum þegar hundurinn var skotinn. EPA Leikkonan Angie Harmon sakar matvörusendil frá dreifingarfyrirtækinu Instacart um að hafa skotið hund sinn til bana um helgina. Harmon er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Law & Order og Rizzoli & Isles. Í færslu á Instagram greinir hún frá dauða fjölskylduhundsins Olivers. Hún segir sendil frá sendifyrirtækinu Instacart hafa ráðið honum bana við heimili þeirra í Norður Karólínu í Bandaríkjunum. Instacart er sendingaþjónusta sem sendir matvörur frá verslunum á borð við Walmart og Costco heim til fólks. „Sendill frá Instacart skaut á og drap elsku Oliver okkar. Maðurinn steig út úr bílnum sínum, afhenti sendinguna og skaut síðan hundinn okkar,“ segir Harmon í færslu á Instagram. „Lögreglan leyfði honum að fara vegna þess að hann sagðist hafa verið að beita sjálfsvörn þegar hann skaut hundinn. Það var hvorki skrámu né bitfar að finna á honum auk þess sem buxurnar hans voru ekki rifnar,“ bætir hún við. Hún segir öryggismyndavél þeirra ekki hafa verið í hleðslu og verknaðurinn því ekki náðst á mynd. „Við erum í algjöru áfalli og niðurbrotin vegna missisins,“ skrifar hún að lokum. Lögreglan í Charlotte-Mecklenburg staðfestir í samtali við NBC að skotárásin hafi átt sér stað. Þá kom fram að enginn hefði verið handtekinn vegna málsins, ekki sé útlit fyrir að neinn verði ákærður og að ekki verði leitast eftir fleiri vitnum. Í tilkynningu frá Instacart segir að sendlinum hefði verið sagt upp störfum og að fyrirtækið væri í samskiptum við Harmon fjölskylduna vegna málsins. Dýr Hollywood Bandaríkin Hundar Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Harmon er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Law & Order og Rizzoli & Isles. Í færslu á Instagram greinir hún frá dauða fjölskylduhundsins Olivers. Hún segir sendil frá sendifyrirtækinu Instacart hafa ráðið honum bana við heimili þeirra í Norður Karólínu í Bandaríkjunum. Instacart er sendingaþjónusta sem sendir matvörur frá verslunum á borð við Walmart og Costco heim til fólks. „Sendill frá Instacart skaut á og drap elsku Oliver okkar. Maðurinn steig út úr bílnum sínum, afhenti sendinguna og skaut síðan hundinn okkar,“ segir Harmon í færslu á Instagram. „Lögreglan leyfði honum að fara vegna þess að hann sagðist hafa verið að beita sjálfsvörn þegar hann skaut hundinn. Það var hvorki skrámu né bitfar að finna á honum auk þess sem buxurnar hans voru ekki rifnar,“ bætir hún við. Hún segir öryggismyndavél þeirra ekki hafa verið í hleðslu og verknaðurinn því ekki náðst á mynd. „Við erum í algjöru áfalli og niðurbrotin vegna missisins,“ skrifar hún að lokum. Lögreglan í Charlotte-Mecklenburg staðfestir í samtali við NBC að skotárásin hafi átt sér stað. Þá kom fram að enginn hefði verið handtekinn vegna málsins, ekki sé útlit fyrir að neinn verði ákærður og að ekki verði leitast eftir fleiri vitnum. Í tilkynningu frá Instacart segir að sendlinum hefði verið sagt upp störfum og að fyrirtækið væri í samskiptum við Harmon fjölskylduna vegna málsins.
Dýr Hollywood Bandaríkin Hundar Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira