Danska stjarnan í slæmum árekstri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 15:18 Jonas Vingegaard Hansen er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Getty/Tim de Waele Hjólareiðakapparnir Jonas Vingegaard, Remco Evenepoel og Primoz Roglic voru meðal þeirra sem lentu í hörðum árekstri í hjólreiðakeppni í Baskahéraði á Spáni í dag. Slysið varð þegar hjólreiðamennirnir voru á fleygiferð niður brekku en tíu lentu í árekstrinum. Vingegaard sást liggja næstum því kyrr á jörðinni eftir slysið og það mátti sjá að allt bakið á treyju hans var rifið. Hann var líka blóðugur á bakinu. Lige nu: Vingegaard udgår af Baskerlandet Rundt: Båret ind i ambulance efter styrt https://t.co/aE6uE1WhJD— Jyllands-Posten (@jyllandsposten) April 4, 2024 Vingegaard hefur unnið Frakklandshjólreiðarnar undanfarin tvö ár og er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Læknar skoðuðu hann í fimmtán mínútur áður en hann var settur í hálskraga og fluttur í burtu í sjúkrabíl. Keppni var stöðvuð tíu mínútum síðar. [Cyclisme] Horrible chute au Tour du Pays Basque, Evenepoel, Roglic et Vingegaard sévèrement touchés notamment.Les images font froid dans le dos, et se multiplient cette saison #Itzulia2024 pic.twitter.com/bisdCN2h9I— Les Insiders (@lesinsidersoff) April 4, 2024 Hjólreiðar Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Slysið varð þegar hjólreiðamennirnir voru á fleygiferð niður brekku en tíu lentu í árekstrinum. Vingegaard sást liggja næstum því kyrr á jörðinni eftir slysið og það mátti sjá að allt bakið á treyju hans var rifið. Hann var líka blóðugur á bakinu. Lige nu: Vingegaard udgår af Baskerlandet Rundt: Båret ind i ambulance efter styrt https://t.co/aE6uE1WhJD— Jyllands-Posten (@jyllandsposten) April 4, 2024 Vingegaard hefur unnið Frakklandshjólreiðarnar undanfarin tvö ár og er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Læknar skoðuðu hann í fimmtán mínútur áður en hann var settur í hálskraga og fluttur í burtu í sjúkrabíl. Keppni var stöðvuð tíu mínútum síðar. [Cyclisme] Horrible chute au Tour du Pays Basque, Evenepoel, Roglic et Vingegaard sévèrement touchés notamment.Les images font froid dans le dos, et se multiplient cette saison #Itzulia2024 pic.twitter.com/bisdCN2h9I— Les Insiders (@lesinsidersoff) April 4, 2024
Hjólreiðar Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira