Spá sérfræðinga Stúkunnar: Aðeins einn sem ekki spáir Víkingum titlinum Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2024 13:00 Sérfræðingarnir spá því að Víkingur og Valur verði í toppbaráttunni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Sérfræðingar Stúkunnar spáðu í spilin fyrir sumarið í upphitunarþætti í vikunni. Þar voru spár allra sérfræðinganna birtar og komu ýmsir áhugaverðir molar þar í ljós. Stúkan hitaði upp fyrir Bestu deildina í knattspyrnu í vikunni með sérstökum upphitunarþætti. Þeir Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson stýrðu herlegheitunum og voru sérfræðingarnir Albert Brynjar Ingason, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson og Sigurbjörn Hreiðarsson mættir til að fara yfir málin. Meðal þess sem var farið yfir var spá sérfræðinganna. Í staðinn fyrir að birta eina sameiginlega spá var farið yfir spá hvers og eins og þurftu menn því að svara fyrir sig og mun eflaust þurfa í allt sumar. Besta deildin hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 á Stöð 2 Sport. Það sem einna helst vakti athygli var það hvaða liði menn spáðu Íslandsmeistaratitlinum. Atli Viðar Björnsson var sá eini sem spáði ekki Víkingum titlinum og þá þurfti Albert Brynjar Ingason að svara fyrir spá sína um fallbaráttuna sem vakti eflaust ekki mikla gleði hjá hans uppeldisfélagi. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta deildin: Spá sérfræðinganna Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Stúkan hitaði upp fyrir Bestu deildina í knattspyrnu í vikunni með sérstökum upphitunarþætti. Þeir Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson stýrðu herlegheitunum og voru sérfræðingarnir Albert Brynjar Ingason, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson og Sigurbjörn Hreiðarsson mættir til að fara yfir málin. Meðal þess sem var farið yfir var spá sérfræðinganna. Í staðinn fyrir að birta eina sameiginlega spá var farið yfir spá hvers og eins og þurftu menn því að svara fyrir sig og mun eflaust þurfa í allt sumar. Besta deildin hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 á Stöð 2 Sport. Það sem einna helst vakti athygli var það hvaða liði menn spáðu Íslandsmeistaratitlinum. Atli Viðar Björnsson var sá eini sem spáði ekki Víkingum titlinum og þá þurfti Albert Brynjar Ingason að svara fyrir spá sína um fallbaráttuna sem vakti eflaust ekki mikla gleði hjá hans uppeldisfélagi. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta deildin: Spá sérfræðinganna
Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00