„Ég er frosinn á tánum“ Sverrir Mar Smárason skrifar 6. apríl 2024 21:48 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. “Mér fannst við bara vera með hlutina under control og vorum þroskaðari en þeir. Við vorum að stjórna leiknum að stórum hluta í fyrri hálfleik. Hann var mjög góður þegar við náðum tökum á uppspilinu okkar. Við komum þeim svolítið á óvart með því að fjölmenna hægra megin og Davíð fékk mikið frelsi. Við nýttum krossana ekki nægilega vel en fínt að fá mark fyrir lokin á fyrri,” sagði Arnar og hélt áfram. “Seinni hálfleikur var erfiður. Vindurinn var erfiður og Stjarnan lá á okkur en við nýttum okkar skyndisóknir mjög vel. Ég er hrikalega ánægður með þennan leik. Ég er frosinn á tánum í þessum erfiðu aðstæðum. Leikmenn þurftu að grafa djúpt á móti góðu liði.” Arnar var svo spurður um byrjunina á tímabilinu. “Að byrja svona, nákvæmlega eins og í fyrra á móti sama liði, það veit á gott. Mér finnst liðið í góðum takti. Höfum átt góðan og hljóðlátan vetur. Búnir að skerpa á nokkrum hlutum og erum að bíða eftir því að fá stóra pósta úr meiðslum. Á meðan svo er þá eru hinir að gera vel. Við erum með góðan strúktúr og getum leyft okkur að breyta til. Strákarnir eru ótrúlega duglegir að hlusta alltaf á bullið í mér alveg sama hvað ég kem þeim á óvart,” sagði hann. Hvað er langt í þessa stóru pósta? “Viktor var á bekknum núna, Aron kannski 2-3 vikur og Jón Guðni kannski 3-4 vikur. Þetta verður hausverkur og við erum samt með fyrirliðann okkar, Viktor Örlyg og Ara Sigurpáls og fleiri á bekknum en svona er þetta. Þetta verður hópverkefni í sumar,” sagði Arnar að lokum. Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. 6. apríl 2024 21:13 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Sjá meira
“Mér fannst við bara vera með hlutina under control og vorum þroskaðari en þeir. Við vorum að stjórna leiknum að stórum hluta í fyrri hálfleik. Hann var mjög góður þegar við náðum tökum á uppspilinu okkar. Við komum þeim svolítið á óvart með því að fjölmenna hægra megin og Davíð fékk mikið frelsi. Við nýttum krossana ekki nægilega vel en fínt að fá mark fyrir lokin á fyrri,” sagði Arnar og hélt áfram. “Seinni hálfleikur var erfiður. Vindurinn var erfiður og Stjarnan lá á okkur en við nýttum okkar skyndisóknir mjög vel. Ég er hrikalega ánægður með þennan leik. Ég er frosinn á tánum í þessum erfiðu aðstæðum. Leikmenn þurftu að grafa djúpt á móti góðu liði.” Arnar var svo spurður um byrjunina á tímabilinu. “Að byrja svona, nákvæmlega eins og í fyrra á móti sama liði, það veit á gott. Mér finnst liðið í góðum takti. Höfum átt góðan og hljóðlátan vetur. Búnir að skerpa á nokkrum hlutum og erum að bíða eftir því að fá stóra pósta úr meiðslum. Á meðan svo er þá eru hinir að gera vel. Við erum með góðan strúktúr og getum leyft okkur að breyta til. Strákarnir eru ótrúlega duglegir að hlusta alltaf á bullið í mér alveg sama hvað ég kem þeim á óvart,” sagði hann. Hvað er langt í þessa stóru pósta? “Viktor var á bekknum núna, Aron kannski 2-3 vikur og Jón Guðni kannski 3-4 vikur. Þetta verður hausverkur og við erum samt með fyrirliðann okkar, Viktor Örlyg og Ara Sigurpáls og fleiri á bekknum en svona er þetta. Þetta verður hópverkefni í sumar,” sagði Arnar að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. 6. apríl 2024 21:13 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. 6. apríl 2024 21:13