„Það er okkar að stoppa hann“ Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 12:45 Arnór Smárason er fyrirliði ÍA. Vísir Arnór Smárason segir Skagamenn vera búna að eiga gott undirbúningstímabil en liðið fór meðal annars í úrslit Lengjubikarsins. Hann segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar gera mikið fyrir deildina. Valur og ÍA mætast í Bestu deild karla í kvöld en leikurinn verður sá fyrsti hjá Gylfa Þór Sigurðssyni í Bestu deildinni. Valsmenn héldu blaðamannafund fyrir leikinn nú á föstudag og þar hitti Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður Arnór Smárason að máli og ræddi við hann um Skagaliðið. „Það er tilhlökkun og það er alltaf gott þegar maður finnur fiðrildið koma í magann. Þá veistu að þetta er að byrja og þetta skiptir þig máli. Gríðarleg tilhlökkun að þetta sé loksins komið í gang og við séum að fara að spila alvöru leiki,“ sagði Arnór. Skagamenn unnu sigur á Val í undanúrslitum Lengjubikarsins á dögunum en úrslitin réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. „Við erum búnir að eiga ljómandi gott undirbúningstímabil og erum mjög ánægðir með okkar hóp og liðsheild. Það er undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að koma inn í þetta mót og hafa sumarið. Það býr mikið í Skagaliðinu þannig að við komum bara brattir inn í mót.“ Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum leika sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í kvöld. Arnór segir að koma hans í Bestu deildina geri mikið fyrir alla. Klippa: Viðtal við Arnór Smárason leikmann ÍA „Það er rosalega skemmtilegt og frábært fyrir alla að fá Gylfa Þór heim. Hann ásamt öðrum á eftir að lyfta deildinni á enn hærra plan innan sem utan vallar. Þessi blaðamannafundur hér, allir svona hlutir hjálpast að við að gera umgjörðina betri og áhorfið meira. Frábært að fá Gylfa heim en það er okkar að stoppa hann á sunnudag.“ Allt viðtal Vals Páls við Arnór má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Valur og ÍA mætast í Bestu deild karla í kvöld en leikurinn verður sá fyrsti hjá Gylfa Þór Sigurðssyni í Bestu deildinni. Valsmenn héldu blaðamannafund fyrir leikinn nú á föstudag og þar hitti Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður Arnór Smárason að máli og ræddi við hann um Skagaliðið. „Það er tilhlökkun og það er alltaf gott þegar maður finnur fiðrildið koma í magann. Þá veistu að þetta er að byrja og þetta skiptir þig máli. Gríðarleg tilhlökkun að þetta sé loksins komið í gang og við séum að fara að spila alvöru leiki,“ sagði Arnór. Skagamenn unnu sigur á Val í undanúrslitum Lengjubikarsins á dögunum en úrslitin réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. „Við erum búnir að eiga ljómandi gott undirbúningstímabil og erum mjög ánægðir með okkar hóp og liðsheild. Það er undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að koma inn í þetta mót og hafa sumarið. Það býr mikið í Skagaliðinu þannig að við komum bara brattir inn í mót.“ Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum leika sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í kvöld. Arnór segir að koma hans í Bestu deildina geri mikið fyrir alla. Klippa: Viðtal við Arnór Smárason leikmann ÍA „Það er rosalega skemmtilegt og frábært fyrir alla að fá Gylfa Þór heim. Hann ásamt öðrum á eftir að lyfta deildinni á enn hærra plan innan sem utan vallar. Þessi blaðamannafundur hér, allir svona hlutir hjálpast að við að gera umgjörðina betri og áhorfið meira. Frábært að fá Gylfa heim en það er okkar að stoppa hann á sunnudag.“ Allt viðtal Vals Páls við Arnór má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira