Klopp vill hefnd og Ten Hag segir að leikmenn muni mæta reiðir til leiks Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 11:30 Jurgen Klopp og Erik Ten Hag mætast á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessir erkifjendur mætast en United sló Liverpool út úr enska bikarnum á dögunum. Leiks Manchester United og Liverpool í dag er beðið með töluverðri eftirvæntingu en Liverpool getur lyft sér aftur á topp úrvalsdeildarinnar með sigri. Leikur liðanna í enska bikarnum á dögunum var stórkostleg skemmtun en þar vann United 4-3 sigur eftir framlengdan leik. Jurgen Klopp segir að hans menn verði að leiðrétta mistökin sem þeir gerðu í tapinu á Old Trafford á dögunum. „Við vorum mjög góðir þá en við kláruðum ekki góðu stöðurnar sem við komum okkur í. Framlengingin var of mikið fyrir okkur og við gátum ekki komið í veg fyrir mistökin. Þetta var leikur þar sem við misstum tökin,“ sagði Klopp í viðtali fyrir leikinn í dag. Hann segir að Untied hafi náð að snúa þeim leik sér í vil og að liðið sé afar sterkt á sínum heimavelli. „Gegn þessum andstæðingi og á þessum velli þurfum við að spila mjög vel ef við viljum fá eitthvað út úr leiknum.“ „Þurfum að læra hvernig við vinnum leiki“ Lið Manchester United mætir eflaust ekki með sjálfstraustið í hæstu hæðum í gær. Liðið tapaði á ótrúlegan hátt gegn Chelsea í vikunni eftir að hafa fengið tvö mörk á sig þegar um tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag segir að leikmenn liðsins muni mæta reiðir til leiks í dag. „Við erum með karakter. Ég er viss um að það mun sjást í leiknum gegn Liverpool. Við erum með gæði og góða leikmenn. Við höfum séð gegn Liverpool að við getum unnið bestu liðin í ensku deildinni.“ „Við þurfum að læra hvernig við vinnum leiki. Við þurfum að taka betri ákvarðanir sem einstaklingar og sem lið. Við þurfum að ná okkur fljótt og verðum reiðir og orkumiklir. Það er leiðin sem við þurfum að fara.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Leiks Manchester United og Liverpool í dag er beðið með töluverðri eftirvæntingu en Liverpool getur lyft sér aftur á topp úrvalsdeildarinnar með sigri. Leikur liðanna í enska bikarnum á dögunum var stórkostleg skemmtun en þar vann United 4-3 sigur eftir framlengdan leik. Jurgen Klopp segir að hans menn verði að leiðrétta mistökin sem þeir gerðu í tapinu á Old Trafford á dögunum. „Við vorum mjög góðir þá en við kláruðum ekki góðu stöðurnar sem við komum okkur í. Framlengingin var of mikið fyrir okkur og við gátum ekki komið í veg fyrir mistökin. Þetta var leikur þar sem við misstum tökin,“ sagði Klopp í viðtali fyrir leikinn í dag. Hann segir að Untied hafi náð að snúa þeim leik sér í vil og að liðið sé afar sterkt á sínum heimavelli. „Gegn þessum andstæðingi og á þessum velli þurfum við að spila mjög vel ef við viljum fá eitthvað út úr leiknum.“ „Þurfum að læra hvernig við vinnum leiki“ Lið Manchester United mætir eflaust ekki með sjálfstraustið í hæstu hæðum í gær. Liðið tapaði á ótrúlegan hátt gegn Chelsea í vikunni eftir að hafa fengið tvö mörk á sig þegar um tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag segir að leikmenn liðsins muni mæta reiðir til leiks í dag. „Við erum með karakter. Ég er viss um að það mun sjást í leiknum gegn Liverpool. Við erum með gæði og góða leikmenn. Við höfum séð gegn Liverpool að við getum unnið bestu liðin í ensku deildinni.“ „Við þurfum að læra hvernig við vinnum leiki. Við þurfum að taka betri ákvarðanir sem einstaklingar og sem lið. Við þurfum að ná okkur fljótt og verðum reiðir og orkumiklir. Það er leiðin sem við þurfum að fara.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira