Fátækleg frammistaða Liverpool í stóru leikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2024 14:31 Mohammed Salah og félagar í Liverpool töpuðu dýrmætum stigum á Old Trafford í gær. Getty/Michael Regan Liverpool mistókst um helgina að fagna sigri í leik á móti einum af stóru klúbbunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er langt frá því í fyrsta skiptið sem það gerist á þessu tímabili. Uppskera vetrarins hjá lærisveinum Jürgen Klopp í leikjum á móti stóru klúbbunum sex er ansi fátækleg fyrir lið sem er í titilbaráttu. Hér erum við að tala um félög eins og Manchester City, Arsenal, Manchester United, Chelsea og Tottenham sem skipa þennan hóp ásamt Liverpool. Liverpool liðið hefur spilað níu leiki á móti þessum félögum og aðeins unnið einn þeirra. Sá sigur kom á móti Chelsea á heimavelli en Lundúnaliðið hefur verið í tómu tjóni stóran hluta tímabilsins. Uppskeran í hinum átta leikjum Liverpool á móti stóru sex eru aðeins sex stig í átta leikjum eða undir stig að meðaltali í leik. Liverpool hefur reyndar aðeins tapað tveimur leikjum en jafnteflin eru orðin sex talsins. Liverpool á eftir aðeins einn svona leik á leiktíðinni en sá er á móti Tottenham á Anfield undir lok mótsins. Liverpool er með jafnmörg stig og Arsenal og einu stigi meira en Englandsmeistarar Manchester City þrátt fyrir að hafa misst af 18 af 27 stigum í leikjum sínum á móti topp sex. Það er hins vegar hætt við því að þessir leikir munu skilja á milli Liverpool og Englandmeistaratitilsins þegar mótið verður gert upp í vor. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr þessum leikjum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Uppskera vetrarins hjá lærisveinum Jürgen Klopp í leikjum á móti stóru klúbbunum sex er ansi fátækleg fyrir lið sem er í titilbaráttu. Hér erum við að tala um félög eins og Manchester City, Arsenal, Manchester United, Chelsea og Tottenham sem skipa þennan hóp ásamt Liverpool. Liverpool liðið hefur spilað níu leiki á móti þessum félögum og aðeins unnið einn þeirra. Sá sigur kom á móti Chelsea á heimavelli en Lundúnaliðið hefur verið í tómu tjóni stóran hluta tímabilsins. Uppskeran í hinum átta leikjum Liverpool á móti stóru sex eru aðeins sex stig í átta leikjum eða undir stig að meðaltali í leik. Liverpool hefur reyndar aðeins tapað tveimur leikjum en jafnteflin eru orðin sex talsins. Liverpool á eftir aðeins einn svona leik á leiktíðinni en sá er á móti Tottenham á Anfield undir lok mótsins. Liverpool er með jafnmörg stig og Arsenal og einu stigi meira en Englandsmeistarar Manchester City þrátt fyrir að hafa misst af 18 af 27 stigum í leikjum sínum á móti topp sex. Það er hins vegar hætt við því að þessir leikir munu skilja á milli Liverpool og Englandmeistaratitilsins þegar mótið verður gert upp í vor. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr þessum leikjum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira