Mínímalísk íbúð Lísu Maríu til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. apríl 2024 20:01 Heimili Lísu Maríu er bjart og fallegt, umvafið ljósum litatónum. Fasteignaljósmyndun Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari og sminka á RÚV, hefur sett íbúð við Dynsali í Kópavogi á sölu. Eignin telur 101 fermeter og er í húsi sem var byggt árið 2001. Ásett verð er 74,5 milljónir. Lísa hefur innréttað heimilið á afar sjarmerandi máta þar sem mínímalískur stíll, ljósir litatónar og björt rými spila lykilhlutverk. Hugtakið „less is more“ á svo sannarlega vel við um þetta fína heimili þar sem einfaldleikinn ræður rikjum. Stofa og eldhús er samliggjandi í opnu alrými.Fasteignaljósmyndun Alrýmið sem samanstendur af stofu og eldhúsi er rúmgott og bjart með góðum gluggum sem veita rýminu náttúrulega birtu. Þaðan er útgengt á svalir með góðu útsýni til suðvesturs. Í eldhúsi er hvít innrétting með góðu skápaplássi og nýlegri borðplötu. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Klassískir hönnunarmunir prýða alrýmið og gefa því mikinn karakter. Má þar nefna hvítar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen, Flower pot lampa eftir Verner Panton í ljósum lit og hvíta string hillu eftir sænska hönnuðinn Nisse Strinning. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er hvítt og stílhreint með góðu skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Einfaldleikinn ræður ríkjum í svefnherberginu.Fasteignaljósmyndun Klassískir og fallegir innanstoksmunir prýða hvern krók og kima.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. 10. apríl 2024 11:15 Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. 8. apríl 2024 17:23 Glæsilegt raðhús Ragnheiðar til sölu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, og eiginmaður hennar Sverrir Heimisson auglýsingastjóri á Viðskiptablaðinu hafa sett raðhús sitt við Geitland í Fossvogi á sölu. 6. apríl 2024 09:52 Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. 3. apríl 2024 14:00 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Lísa hefur innréttað heimilið á afar sjarmerandi máta þar sem mínímalískur stíll, ljósir litatónar og björt rými spila lykilhlutverk. Hugtakið „less is more“ á svo sannarlega vel við um þetta fína heimili þar sem einfaldleikinn ræður rikjum. Stofa og eldhús er samliggjandi í opnu alrými.Fasteignaljósmyndun Alrýmið sem samanstendur af stofu og eldhúsi er rúmgott og bjart með góðum gluggum sem veita rýminu náttúrulega birtu. Þaðan er útgengt á svalir með góðu útsýni til suðvesturs. Í eldhúsi er hvít innrétting með góðu skápaplássi og nýlegri borðplötu. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Klassískir hönnunarmunir prýða alrýmið og gefa því mikinn karakter. Má þar nefna hvítar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen, Flower pot lampa eftir Verner Panton í ljósum lit og hvíta string hillu eftir sænska hönnuðinn Nisse Strinning. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er hvítt og stílhreint með góðu skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Einfaldleikinn ræður ríkjum í svefnherberginu.Fasteignaljósmyndun Klassískir og fallegir innanstoksmunir prýða hvern krók og kima.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. 10. apríl 2024 11:15 Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. 8. apríl 2024 17:23 Glæsilegt raðhús Ragnheiðar til sölu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, og eiginmaður hennar Sverrir Heimisson auglýsingastjóri á Viðskiptablaðinu hafa sett raðhús sitt við Geitland í Fossvogi á sölu. 6. apríl 2024 09:52 Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. 3. apríl 2024 14:00 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. 10. apríl 2024 11:15
Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. 8. apríl 2024 17:23
Glæsilegt raðhús Ragnheiðar til sölu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, og eiginmaður hennar Sverrir Heimisson auglýsingastjóri á Viðskiptablaðinu hafa sett raðhús sitt við Geitland í Fossvogi á sölu. 6. apríl 2024 09:52
Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. 3. apríl 2024 14:00