Barðist við tárin eftir að hann var valinn bestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 14:50 Rodrigo Muniz skoraði glæsilegt jöfnunarmark fyrir Fulham á móti Sheffield United. AP/Martin Rickett Fulham maðurinn Rodrigo Muniz spilaði best allra í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði. Enska úrvalsdeildin valdi nefnilega brasilíska framherjann besta leikmanninn í allri deildinni í síðasta mánuði. The first of his career.Congratulations to March's @premierleague Player of the Month, Rodrigo Muniz.#FC24 pic.twitter.com/UZVHDyaoGW— EA SPORTS FC (@EASPORTSFC) April 12, 2024 Muniz skoraði fjögur mörk og gaf eina stoðsendingu en hann er aðeins 22 ára gamall. Andreas Pereira og Willian afhentu honum verðlaunin en þeir eru liðsfélagar hans hjá Fulham. Muniz viðurkenndi að hann væri að berjast við tárin enda hans stærsta viðurkenning til þessa á ferlinum. Rodrigo thought this was a normal pre-match interview...But @andrinhopereira and @willianborges88 had a surprise. pic.twitter.com/J6aVbRR8eM— Fulham Football Club (@FulhamFC) April 12, 2024 „Þetta er mjög sérstök stund fyrir mig. Síðustu tvö ár hafa verið erfið. Nú er ég að ná að fóta mig í Englandi og líður loksins eins og ég sé heima hjá mér,“ sagði Rodrigo Muniz við heimasíðu Fulham. Muniz var bæði með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri Fulham á Brighton í mars, hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Tottenham og skoraði glæsilegt mark til að bjarga stigi á móti Sheffield United. Bestu leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í vetur: Ágúst: James Maddison (Spurs) September: Son Heung-min (Spurs) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Núvember: Harry Maguire (Man Utd) Desember: Dominic Solanke (Bournemouth) Janúar: Diogo Jota (Liverpool) Febrúar: Rasmus Hojlund (Man Utd) Mars: Rodrigo Muniz (Fulham) View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Enska úrvalsdeildin valdi nefnilega brasilíska framherjann besta leikmanninn í allri deildinni í síðasta mánuði. The first of his career.Congratulations to March's @premierleague Player of the Month, Rodrigo Muniz.#FC24 pic.twitter.com/UZVHDyaoGW— EA SPORTS FC (@EASPORTSFC) April 12, 2024 Muniz skoraði fjögur mörk og gaf eina stoðsendingu en hann er aðeins 22 ára gamall. Andreas Pereira og Willian afhentu honum verðlaunin en þeir eru liðsfélagar hans hjá Fulham. Muniz viðurkenndi að hann væri að berjast við tárin enda hans stærsta viðurkenning til þessa á ferlinum. Rodrigo thought this was a normal pre-match interview...But @andrinhopereira and @willianborges88 had a surprise. pic.twitter.com/J6aVbRR8eM— Fulham Football Club (@FulhamFC) April 12, 2024 „Þetta er mjög sérstök stund fyrir mig. Síðustu tvö ár hafa verið erfið. Nú er ég að ná að fóta mig í Englandi og líður loksins eins og ég sé heima hjá mér,“ sagði Rodrigo Muniz við heimasíðu Fulham. Muniz var bæði með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri Fulham á Brighton í mars, hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Tottenham og skoraði glæsilegt mark til að bjarga stigi á móti Sheffield United. Bestu leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í vetur: Ágúst: James Maddison (Spurs) September: Son Heung-min (Spurs) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Núvember: Harry Maguire (Man Utd) Desember: Dominic Solanke (Bournemouth) Janúar: Diogo Jota (Liverpool) Febrúar: Rasmus Hojlund (Man Utd) Mars: Rodrigo Muniz (Fulham) View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Bestu leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í vetur: Ágúst: James Maddison (Spurs) September: Son Heung-min (Spurs) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Núvember: Harry Maguire (Man Utd) Desember: Dominic Solanke (Bournemouth) Janúar: Diogo Jota (Liverpool) Febrúar: Rasmus Hojlund (Man Utd) Mars: Rodrigo Muniz (Fulham)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira