Fegurðin og gleðin í myndlistinni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. apríl 2024 09:30 Formaðurinn og varaformaðurinn hjá Myndlistarfélagi Árnessýslu, Katrín Ósk (t.v.) og Berglind, sem eru mjög ánægðar og stoltar með starfsemi félagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsemi Myndlistarfélags Árnessýslu blómstrar nú sem aldrei fyrr því félagsmönnum fjölgar og fjölgar og myndlistarsýningum í takt við það. Nýjasta sýningin, sem heitir "Gróskan” hefur verið opnuð í blómabænum Hveragerði. Sýningin fer fram í húsnæði Skyrgerðarinnar, sem er við Breiðumörk 25. Á sýningunni eru verk af fjölbreyttum toga eftir félagsmenn í Myndlistarfélagi Árnessýslu. Sýningin heitir “Gróska” og er þema hennar Hveragerði og nágrenni. „Þetta eru sextán félagar í Myndlistarfélagi Árnessýslu, sem taka þátt og þetta er 41 mynd, þannig að þetta er bara virkilega stór og skemmtileg sýning. Fólk málar ýmist með olíu, akrýl, vatnslitum og blandaðri tækni, þannig að hér sjáum við mikinn fjölbreytileika,” segir Katrín Ósk Þráinsdóttir, varaformaður félagsins. Þið eruð greinilega mjög öflugt myndlistarfélag? „Já sérstaklega núna því við erum með verkefni í gangi. Við sóttum um styrk og fengum hann og eru núna með verkefni, sem heitir 44, erum með 40 viðburði á fjórum mánuðum og þetta er síðasti mánuðurinn, apríl, þannig að það er búið að vera nóg að gera,” segir Berglind Björgvinsdóttir, formaður félagsins. Hvað er það við myndlistina sem er svona heillandi? „Það er allt, bara fegurðin og gleðin, sem það gefur manni, heilun, bara nærandi fyrir sálina,” segja þær stöllur. Sýningin í Skyrgerðinni hefur vakið mikla athygli og fengið góða aðsókn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sýningin stendur til annars júní næstkomandi og er opin á opnunartíma Skyrgerðarinnar frá 12:00 á hádegi til 21:00 á kvöldin alla daga vikunnar. Um sölusýningu er að ræða.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Myndlist Sýningar á Íslandi Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira
Sýningin fer fram í húsnæði Skyrgerðarinnar, sem er við Breiðumörk 25. Á sýningunni eru verk af fjölbreyttum toga eftir félagsmenn í Myndlistarfélagi Árnessýslu. Sýningin heitir “Gróska” og er þema hennar Hveragerði og nágrenni. „Þetta eru sextán félagar í Myndlistarfélagi Árnessýslu, sem taka þátt og þetta er 41 mynd, þannig að þetta er bara virkilega stór og skemmtileg sýning. Fólk málar ýmist með olíu, akrýl, vatnslitum og blandaðri tækni, þannig að hér sjáum við mikinn fjölbreytileika,” segir Katrín Ósk Þráinsdóttir, varaformaður félagsins. Þið eruð greinilega mjög öflugt myndlistarfélag? „Já sérstaklega núna því við erum með verkefni í gangi. Við sóttum um styrk og fengum hann og eru núna með verkefni, sem heitir 44, erum með 40 viðburði á fjórum mánuðum og þetta er síðasti mánuðurinn, apríl, þannig að það er búið að vera nóg að gera,” segir Berglind Björgvinsdóttir, formaður félagsins. Hvað er það við myndlistina sem er svona heillandi? „Það er allt, bara fegurðin og gleðin, sem það gefur manni, heilun, bara nærandi fyrir sálina,” segja þær stöllur. Sýningin í Skyrgerðinni hefur vakið mikla athygli og fengið góða aðsókn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sýningin stendur til annars júní næstkomandi og er opin á opnunartíma Skyrgerðarinnar frá 12:00 á hádegi til 21:00 á kvöldin alla daga vikunnar. Um sölusýningu er að ræða.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Myndlist Sýningar á Íslandi Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira