Keanu Reeves mun leika helsta keppinaut Sonic Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. apríl 2024 15:42 Keanu Reeves gerir allt að gulli sem hann snertir þessa dagana. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Kanadíski leikarinn Keanu Reeves mun fara með hlutverk í þriðju myndinni um tölvuleikjapersónuna Sonic the Hedgehog. Hann mun talsetja einn helsta keppinaut Sonic, sem ber heitið Shadow. Þetta kemur fram í umfjöllun Variety. Þar kemur fram að Ben Schwartz muni fara með hlutverk Sonic í þriðja sinn og að Jim Carrey muni einnig mæta til leiks aftur sem illmennið Dr. Robotnik. Shadow er keimlíkur Sonic en er svartur að lit en ekki blár. Sega Tölvuleikjapersónan er ein sú þekktasta í heimi og gerði tölvuleikjafyrirtækið Sega garðinn frægan með persónunni á tíunda áratug síðustu aldar. Fram kemur í umfjöllun Variety að kvikmyndaverið Paramount Pictures hafi malað gull á myndunum um persónuna en þær hafa alls halað inn rúmum átta hundruð milljónum Bandaríkjadollara. Fram kemur í frétt miðilsins að Keanu Reeves hafi nóg að gera á næstunni og að frægðarsól hans hafi aldrei skinið skærar. Hann mun næst leika í John Wick framhaldinu Ballerina ásamt Ana de Armas og kvikmyndinni Good Fortune ásamt Azis Ansari, Seth Rogen, Keke Palmer og Söndruh Oh. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Variety. Þar kemur fram að Ben Schwartz muni fara með hlutverk Sonic í þriðja sinn og að Jim Carrey muni einnig mæta til leiks aftur sem illmennið Dr. Robotnik. Shadow er keimlíkur Sonic en er svartur að lit en ekki blár. Sega Tölvuleikjapersónan er ein sú þekktasta í heimi og gerði tölvuleikjafyrirtækið Sega garðinn frægan með persónunni á tíunda áratug síðustu aldar. Fram kemur í umfjöllun Variety að kvikmyndaverið Paramount Pictures hafi malað gull á myndunum um persónuna en þær hafa alls halað inn rúmum átta hundruð milljónum Bandaríkjadollara. Fram kemur í frétt miðilsins að Keanu Reeves hafi nóg að gera á næstunni og að frægðarsól hans hafi aldrei skinið skærar. Hann mun næst leika í John Wick framhaldinu Ballerina ásamt Ana de Armas og kvikmyndinni Good Fortune ásamt Azis Ansari, Seth Rogen, Keke Palmer og Söndruh Oh.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein