Þau eru tilnefnd til Maístjörnunnar Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2024 16:01 Tilnefningar til Maístjörnunnar voru kynntar í Gunnarshúsi fyrr í dag. Aðsend Tilnefningar til ljóðabókaverðlaunanna Maístjörnunnar, vegna ljóðabóka útgefinna árið, 2023 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi í dag. Sex bækur eru tilnefndar að þessu sinni. Í tilkynningu segir að tilnefndar bækur séu: Áður en ég breytist eftir Elías Knörr Útgefandi: Mál og menning Dulstirni/Meðan glerið sefur eftir Gyrði Elíasson. Útgefandi: Dimma Vandamál vina minna eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur Útgefandi: Bjartur Flagsól eftir Melkorku Ólafsdóttur og Unu Hlíf Bárudóttur Útgefandi: Mál og menning Til hamingju með að vera mannleg eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur. Útgefandi JPV Í myrkrinu fór ég til Maríu eftir Sonju B. Jónsdóttur Útgefandi: Veröld Maístjarnan er ljóðabókaverðlaun Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns og Rithöfundasambands Íslands og verða veitt við athöfn í Þjóðarbókhlöðunni þann 15. maí næstkomandi. Gjaldgengar voru allar útgefnar íslenskar ljóðabækur ársins 2023, alls 83, sem skilað var til Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og fékk dómnefnd þær til umfjöllunar. Dómnefnd skipa Guðrún Eva Mínervudóttir fyrir hönd Rithöfundasambandsins og Jakub Stachowiak fyrir hönd Landsbókasafnsins. Maístjarnan er einu verðlaun á Íslandi sem veitt eru eingöngu fyrir útgefna íslenska ljóðabók. Verðlaununum er ætlað að vekja sérstaka athygli á blómlegri ljóðabókaútgáfu á Íslandi. Ljóðlist Bókaútgáfa Bókmenntir Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í tilkynningu segir að tilnefndar bækur séu: Áður en ég breytist eftir Elías Knörr Útgefandi: Mál og menning Dulstirni/Meðan glerið sefur eftir Gyrði Elíasson. Útgefandi: Dimma Vandamál vina minna eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur Útgefandi: Bjartur Flagsól eftir Melkorku Ólafsdóttur og Unu Hlíf Bárudóttur Útgefandi: Mál og menning Til hamingju með að vera mannleg eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur. Útgefandi JPV Í myrkrinu fór ég til Maríu eftir Sonju B. Jónsdóttur Útgefandi: Veröld Maístjarnan er ljóðabókaverðlaun Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns og Rithöfundasambands Íslands og verða veitt við athöfn í Þjóðarbókhlöðunni þann 15. maí næstkomandi. Gjaldgengar voru allar útgefnar íslenskar ljóðabækur ársins 2023, alls 83, sem skilað var til Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og fékk dómnefnd þær til umfjöllunar. Dómnefnd skipa Guðrún Eva Mínervudóttir fyrir hönd Rithöfundasambandsins og Jakub Stachowiak fyrir hönd Landsbókasafnsins. Maístjarnan er einu verðlaun á Íslandi sem veitt eru eingöngu fyrir útgefna íslenska ljóðabók. Verðlaununum er ætlað að vekja sérstaka athygli á blómlegri ljóðabókaútgáfu á Íslandi.
Ljóðlist Bókaútgáfa Bókmenntir Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira