Skulda Ronaldo meira en milljarð og hafa kannski ekki efni á Alberti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 07:30 Cristiano Ronaldo fagnaði sigri á móti Juventus í réttarsalnum. Getty/Giuseppe Maffia Ítalska félagið Juventus var í gær dæmt til að gera upp við fyrrum leikmann liðsins, Cristiano Ronaldo. Ronaldo vann nefnilega mál gegn Juve sem þarf að borga honum 9,7 milljónir evra í vangoldin laun að viðbættum vöxtum eða rúma 1,4 milljarða íslenskra króna. Þrír dómarar, Gianroberto Villa, Roberto Sacchi og Leandro Cantamessa, úrskurðuðu í deilu Ronaldo og Juventus eins og kemur fram í frétt Gazzetta dello Sport. Uppruni málsins eru launagreiðslur sem var seinkað en Ronaldo fékk síðan aldrei borgaðar. Ronaldo fór til Manchester United árið 2021 eftir þrjú ár hjá ítalska félaginu. Ronaldo er nú leikmaður Al Nassr í Sádí-Arabíu. Það má búast við því að þessi reikningur muni hafa mikil áhrif á getu Juventus til að kaupa nýja leikmenn á næstunni. Rekstur fótboltafélaga á Ítalíu stendur tæpt og þetta er því högg. Það er því ólíklegt að félagið geti keypt Albert Guðmundsson frá Genoa eins og ítalskir miðlar hafa verið að slúðra mikið um. Hingað til hafa ítalskir miðlar skrifað um kapphlaup um Albert á milli enska félagsins Tottenham og ítalska félagsins Juventus en í síðustu fréttum hefur Internazionale einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður fyrir íslenska landsliðsframherjann. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Ronaldo vann nefnilega mál gegn Juve sem þarf að borga honum 9,7 milljónir evra í vangoldin laun að viðbættum vöxtum eða rúma 1,4 milljarða íslenskra króna. Þrír dómarar, Gianroberto Villa, Roberto Sacchi og Leandro Cantamessa, úrskurðuðu í deilu Ronaldo og Juventus eins og kemur fram í frétt Gazzetta dello Sport. Uppruni málsins eru launagreiðslur sem var seinkað en Ronaldo fékk síðan aldrei borgaðar. Ronaldo fór til Manchester United árið 2021 eftir þrjú ár hjá ítalska félaginu. Ronaldo er nú leikmaður Al Nassr í Sádí-Arabíu. Það má búast við því að þessi reikningur muni hafa mikil áhrif á getu Juventus til að kaupa nýja leikmenn á næstunni. Rekstur fótboltafélaga á Ítalíu stendur tæpt og þetta er því högg. Það er því ólíklegt að félagið geti keypt Albert Guðmundsson frá Genoa eins og ítalskir miðlar hafa verið að slúðra mikið um. Hingað til hafa ítalskir miðlar skrifað um kapphlaup um Albert á milli enska félagsins Tottenham og ítalska félagsins Juventus en í síðustu fréttum hefur Internazionale einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður fyrir íslenska landsliðsframherjann. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira