Segir að Haaland hafi beðið um skiptingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 11:00 Erling Haaland hefur spilað fjóra leiki með Manchester City á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og ekki náð að skora eitt mark í þeim. AP/Mike Egerton Margir voru hissa að sjá markahæsta leikmann Manchester City tekinn af velli eftir venjulegan leikmtíma. Dramur Manchester City um að vinna þrennuna annað tímabilið í röð varð að engu í gærkvöldi þegar Real Madrid sló ensku meistarana út úr Meistaradeildinni. Real Madrid vann leikinn í vítakeppni en hann fór fram á heimavelli Manchester City. Fyrri leiknum lauk með 3-3 jafntefli á Spáni en liðin gerðu 1-1 jafntefli í gær. Real varðist vel í leiknum og City tókst ekki að ná inn markinu sem hefði komið liðinu áfram í undanúrslitin. Bernardo Silva var skúrkurinn í vítakeppni en hann tók þar skelfilegt víti. Athygli vakti þegar norski framherjinn Erling Braut Haaland var tekinn af velli áður en framlengingin byrjaði. Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola var spurður út í það eftir leikinn. Guardiola: "Erling and Kevin asked me to go out, like Manu, they could not continue. The game we were playing they were amazing and I am not a big fan of making a lot of substitutions but Kevin, Erling and Manu asked me to go out."— Sam Lee (@SamLee) April 17, 2024 „Ég er ekki hrifinn af því að gera margar skiptingar en Erling Braut Haaland, Manuel Akanji og Kevin De Bruyne báðu mig allir um skiptingu. Þeir gátu ekki haldið áfram,“ sagði Pep Guardiola samkvæmt Sam Lee, blaðamanni The Athletic. Haaland fékk nokkur færi í leiknum en sást ekki mikið. Hann hefur nú spilað fjórum sinnum með City á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á síðustu tveimur tímabilum og hefur ekki skorað eitt einasta mark. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Dramur Manchester City um að vinna þrennuna annað tímabilið í röð varð að engu í gærkvöldi þegar Real Madrid sló ensku meistarana út úr Meistaradeildinni. Real Madrid vann leikinn í vítakeppni en hann fór fram á heimavelli Manchester City. Fyrri leiknum lauk með 3-3 jafntefli á Spáni en liðin gerðu 1-1 jafntefli í gær. Real varðist vel í leiknum og City tókst ekki að ná inn markinu sem hefði komið liðinu áfram í undanúrslitin. Bernardo Silva var skúrkurinn í vítakeppni en hann tók þar skelfilegt víti. Athygli vakti þegar norski framherjinn Erling Braut Haaland var tekinn af velli áður en framlengingin byrjaði. Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola var spurður út í það eftir leikinn. Guardiola: "Erling and Kevin asked me to go out, like Manu, they could not continue. The game we were playing they were amazing and I am not a big fan of making a lot of substitutions but Kevin, Erling and Manu asked me to go out."— Sam Lee (@SamLee) April 17, 2024 „Ég er ekki hrifinn af því að gera margar skiptingar en Erling Braut Haaland, Manuel Akanji og Kevin De Bruyne báðu mig allir um skiptingu. Þeir gátu ekki haldið áfram,“ sagði Pep Guardiola samkvæmt Sam Lee, blaðamanni The Athletic. Haaland fékk nokkur færi í leiknum en sást ekki mikið. Hann hefur nú spilað fjórum sinnum með City á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á síðustu tveimur tímabilum og hefur ekki skorað eitt einasta mark.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira