Fimmtán dagar á milli leikja í sama einvígi í Olís deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 12:30 Aron Pálmarsson og félagar í FH þurfa að klára einvígið á móti ÍBV í fjórum leikjum ætli þeir ekki að þurfa að bíða í rúmar tvær vikur á milli leikja fjögur og fimm. Vísir/Anton Handknattleikssamband Íslands hefur sett upp leikjadagskrá fyrir undanúrslit í úrslitakeppni Olís deildar karla og þar þurftu menn að leysa ákveðin vandamál. Í undanúrslitunum mætast deildarmeistarar FH og Íslandsmeistarar ÍBV annars vegar og Afturelding og bikarmeistarar Vals hins vegar. Valsmenn eru á sama tíma að keppa í undanúrslitum í Evrópukeppni og það flækir málið en líka sú staðreynd að það er landsleikjahlé í byrjun maí. Einvígi FH og ÍBV hefst 21. apríl en einvígi Aftureldingar og Vals hefst þremur dögum síðar. Fari þau bæði í oddaleik þá enda þau ekki fyrr en næstum því fjórum vikum síðar. Dragist þessi einvígi á langinn verður nefnilega að gera löng hlé á þeim vegna Evrópuleikja og landsleikja. Það er þannig fimmtán daga hlé á milli fjórða og fimmta leiks í einvígi FH og ÍBV. Fjórði leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum 2. maí en oddaleikurinn í Kaplakrika 17. maí. Það er einnig ellefu daga hlé á milli þriðja og fjórða leiks í einvígi Aftureldingar og Vals. Þriðji leikurinn fer fram í Mosfellsbænum 4. maí en fjórði leikurinn á Hlíðarenda 15. maí. Auðvitað geta bæði einvígin klárast áður en kemur að þessum hléum. Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur Olís-deild karla FH ÍBV Valur Afturelding Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Í undanúrslitunum mætast deildarmeistarar FH og Íslandsmeistarar ÍBV annars vegar og Afturelding og bikarmeistarar Vals hins vegar. Valsmenn eru á sama tíma að keppa í undanúrslitum í Evrópukeppni og það flækir málið en líka sú staðreynd að það er landsleikjahlé í byrjun maí. Einvígi FH og ÍBV hefst 21. apríl en einvígi Aftureldingar og Vals hefst þremur dögum síðar. Fari þau bæði í oddaleik þá enda þau ekki fyrr en næstum því fjórum vikum síðar. Dragist þessi einvígi á langinn verður nefnilega að gera löng hlé á þeim vegna Evrópuleikja og landsleikja. Það er þannig fimmtán daga hlé á milli fjórða og fimmta leiks í einvígi FH og ÍBV. Fjórði leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum 2. maí en oddaleikurinn í Kaplakrika 17. maí. Það er einnig ellefu daga hlé á milli þriðja og fjórða leiks í einvígi Aftureldingar og Vals. Þriðji leikurinn fer fram í Mosfellsbænum 4. maí en fjórði leikurinn á Hlíðarenda 15. maí. Auðvitað geta bæði einvígin klárast áður en kemur að þessum hléum. Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur
Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur
Olís-deild karla FH ÍBV Valur Afturelding Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira