Þau vilja stýra Framkvæmdasýslunni – Ríkiseignum Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2024 11:46 Óskar Jósefsson, settur forstjóri, er í hópi umsækjenda. Framkvæmdasýslan Ríkiseignir er til húsa í Borgartúni. FSRE Nítján sóttu um stöðu forstjóra Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna sem auglýst var laus til umsóknar fyrr á árinu. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Umsóknarfrestur rann út 4. apríl síðastliðinn og er það fjármála- og efnahagsráðherra sem skipar í stöðuna til fimm ára. Í auglýsingunni var tekið fram að leitað væri að „framsýnum og öflugum forstjóra FSRE, með brennandi áhuga á að stýra og þróa stærsta fasteignasafn landsins og vera í leiðandi hlutverki varðandi opinberar framkvæmdir.“ Í hópi umsækjenda eru meðal annars Óskar Jósefsson sem er settur forstjóri stofnunarinnar. Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna: Angantýr Einarsson, verkefnastjóri Davíð Logi Dungal, rafvirki Einar Kristján Haraldsson, verkefnastjóri Guðmundur Axel Hansen, verkfræðingur Guðmundur Magnússon, rekstrar- og stjórnunarverkfræðingur Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Hrafn Hlynsson, leiðandi sérfræðingur Ingi Guðmundur Ingason, viðskiptafræðingur Jón Friðrik Matthíasson, bygginga- og Mannvirkjafulltrúi Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Markús Eiríksson, fyrrv. Forstjóri Matthías Ásgeirsson, stjórnunarráðgjafi Ólafur K. Hólm Eyjólfsson, lögmaður Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaboargarinnar Óskar Jósefsson, settur forstjóri Óskar Örn Jónsson, byggingar- og rekstrarverkfræðingur. Salvör Sigríður Jónsdóttir, laganemi Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Haustið 2021 runnu Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiseignir saman í eina stofnun, Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir, eða FSRE. Ríkisieignir höfðu þá haft eignasafn ríkisins í sinni umsjón, en Framkæmdasýslan sinnt byggingu nýrrar aðstöðu, leigu og endurbótum á húsnæði ríkisstofnana og ráðuneyta. Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Flokka úrgang í fyrsta sinn á Norðurálsmótinu Sjá meira
Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Umsóknarfrestur rann út 4. apríl síðastliðinn og er það fjármála- og efnahagsráðherra sem skipar í stöðuna til fimm ára. Í auglýsingunni var tekið fram að leitað væri að „framsýnum og öflugum forstjóra FSRE, með brennandi áhuga á að stýra og þróa stærsta fasteignasafn landsins og vera í leiðandi hlutverki varðandi opinberar framkvæmdir.“ Í hópi umsækjenda eru meðal annars Óskar Jósefsson sem er settur forstjóri stofnunarinnar. Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna: Angantýr Einarsson, verkefnastjóri Davíð Logi Dungal, rafvirki Einar Kristján Haraldsson, verkefnastjóri Guðmundur Axel Hansen, verkfræðingur Guðmundur Magnússon, rekstrar- og stjórnunarverkfræðingur Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Hrafn Hlynsson, leiðandi sérfræðingur Ingi Guðmundur Ingason, viðskiptafræðingur Jón Friðrik Matthíasson, bygginga- og Mannvirkjafulltrúi Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Markús Eiríksson, fyrrv. Forstjóri Matthías Ásgeirsson, stjórnunarráðgjafi Ólafur K. Hólm Eyjólfsson, lögmaður Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaboargarinnar Óskar Jósefsson, settur forstjóri Óskar Örn Jónsson, byggingar- og rekstrarverkfræðingur. Salvör Sigríður Jónsdóttir, laganemi Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Haustið 2021 runnu Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiseignir saman í eina stofnun, Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir, eða FSRE. Ríkisieignir höfðu þá haft eignasafn ríkisins í sinni umsjón, en Framkæmdasýslan sinnt byggingu nýrrar aðstöðu, leigu og endurbótum á húsnæði ríkisstofnana og ráðuneyta.
Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Flokka úrgang í fyrsta sinn á Norðurálsmótinu Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf