Þau vilja stýra Framkvæmdasýslunni – Ríkiseignum Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2024 11:46 Óskar Jósefsson, settur forstjóri, er í hópi umsækjenda. Framkvæmdasýslan Ríkiseignir er til húsa í Borgartúni. FSRE Nítján sóttu um stöðu forstjóra Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna sem auglýst var laus til umsóknar fyrr á árinu. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Umsóknarfrestur rann út 4. apríl síðastliðinn og er það fjármála- og efnahagsráðherra sem skipar í stöðuna til fimm ára. Í auglýsingunni var tekið fram að leitað væri að „framsýnum og öflugum forstjóra FSRE, með brennandi áhuga á að stýra og þróa stærsta fasteignasafn landsins og vera í leiðandi hlutverki varðandi opinberar framkvæmdir.“ Í hópi umsækjenda eru meðal annars Óskar Jósefsson sem er settur forstjóri stofnunarinnar. Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna: Angantýr Einarsson, verkefnastjóri Davíð Logi Dungal, rafvirki Einar Kristján Haraldsson, verkefnastjóri Guðmundur Axel Hansen, verkfræðingur Guðmundur Magnússon, rekstrar- og stjórnunarverkfræðingur Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Hrafn Hlynsson, leiðandi sérfræðingur Ingi Guðmundur Ingason, viðskiptafræðingur Jón Friðrik Matthíasson, bygginga- og Mannvirkjafulltrúi Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Markús Eiríksson, fyrrv. Forstjóri Matthías Ásgeirsson, stjórnunarráðgjafi Ólafur K. Hólm Eyjólfsson, lögmaður Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaboargarinnar Óskar Jósefsson, settur forstjóri Óskar Örn Jónsson, byggingar- og rekstrarverkfræðingur. Salvör Sigríður Jónsdóttir, laganemi Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Haustið 2021 runnu Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiseignir saman í eina stofnun, Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir, eða FSRE. Ríkisieignir höfðu þá haft eignasafn ríkisins í sinni umsjón, en Framkæmdasýslan sinnt byggingu nýrrar aðstöðu, leigu og endurbótum á húsnæði ríkisstofnana og ráðuneyta. Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Sjá meira
Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Umsóknarfrestur rann út 4. apríl síðastliðinn og er það fjármála- og efnahagsráðherra sem skipar í stöðuna til fimm ára. Í auglýsingunni var tekið fram að leitað væri að „framsýnum og öflugum forstjóra FSRE, með brennandi áhuga á að stýra og þróa stærsta fasteignasafn landsins og vera í leiðandi hlutverki varðandi opinberar framkvæmdir.“ Í hópi umsækjenda eru meðal annars Óskar Jósefsson sem er settur forstjóri stofnunarinnar. Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna: Angantýr Einarsson, verkefnastjóri Davíð Logi Dungal, rafvirki Einar Kristján Haraldsson, verkefnastjóri Guðmundur Axel Hansen, verkfræðingur Guðmundur Magnússon, rekstrar- og stjórnunarverkfræðingur Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Hrafn Hlynsson, leiðandi sérfræðingur Ingi Guðmundur Ingason, viðskiptafræðingur Jón Friðrik Matthíasson, bygginga- og Mannvirkjafulltrúi Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Markús Eiríksson, fyrrv. Forstjóri Matthías Ásgeirsson, stjórnunarráðgjafi Ólafur K. Hólm Eyjólfsson, lögmaður Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaboargarinnar Óskar Jósefsson, settur forstjóri Óskar Örn Jónsson, byggingar- og rekstrarverkfræðingur. Salvör Sigríður Jónsdóttir, laganemi Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Haustið 2021 runnu Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiseignir saman í eina stofnun, Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir, eða FSRE. Ríkisieignir höfðu þá haft eignasafn ríkisins í sinni umsjón, en Framkæmdasýslan sinnt byggingu nýrrar aðstöðu, leigu og endurbótum á húsnæði ríkisstofnana og ráðuneyta.
Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Sjá meira