Fékk tvö gul spjöld en slapp samt við rautt spjald Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 07:31 Emiliano Martinez er hér búinn að fá seinna gula spjaldið sitt frá Ivan Kruzliak dómara. Getty/ Alex Pantling Ef þú ert á leiðinni í vítakeppni þá er gott að vita af Argentínumanninum Emiliano Martínez í markinu. Martínez fagnaði enn á ný sigri í vítakeppni í gærkvöldi þegar hann hjálpaði Aston Villa inn í undanúrslit Sambandsdeildar UEFA. Það voru aftur á móti margir hissa á því að Martínez hafi fengið að klára leikinn. Hann fékk nefnilega sitt annað gula spjald í vítakeppninni. Fyrra gula spjaldið fékk hann fyrir að tefja í venjulegan leiktíma en það seinna fyrir stæla í vítakeppninni. Menn þurfti að fletta upp í reglubókinni til að sannfærast að dómari leiksins væri ekki eitthvað að rugla þegar hann lyfti ekki rauða spjaldinu. Þar kom í ljós að að samkvæmt reglubókinni þá taka leikmenn ekki spjöldin með sér inn í vítakeppnina. Hún telst vera alveg sér þáttur í leiknum. Have you ever seen anything like that?Emi Martinez, who was booked in the first half for time-wasting, was shown a second yellow card in the penalty shootout.But why wasn't he sent off?IFAB law 10 (determining the outcome of a match) states that - 'Warnings and cautions pic.twitter.com/NLY9MFfViy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 18, 2024 Aston Villa markvörðurinn slapp því með skrekkinn og það boðaði bara eitt. Þetta var fimmta vítaspyrnukeppnin í röð sem Martínez vinnur, annað hvort með félagsliði eða landsliði. Frægust af þeim er örugglega vítakeppnin i úrslitaleik HM í Katar þar sem Martínez varð heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítakeppni. Hann vítakeppni með Arsenal á móti Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn árið 2020, vann vítakeppni í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar 2021, vann tvær vítakeppni á HM í Katar 2022 og vann svo þessa vítakeppni á móti franska liðinu Lille í gærkvöldi. Fyrir vikið komst Aston Villa í fyrsta sinn í 42 ár í undanúrslit í Evrópukeppni. Martínez tryggði Aston Villa sigur og sæti í undanúrslitum með því að verja síðustu spyrnu Lille manna sem fyrirliðinn Benjamin André tók. Emi Martínez has won his last five penalty shootouts for club & country: 2020 Community Shield vs. Liverpool 2021 Copa América SF vs. 2022 World Cup QF vs. 2022 World Cup Final vs. 2024 UECL QF vs. LilleDibu is dancing again. pic.twitter.com/Ezn9iCDNE1— Squawka (@Squawka) April 18, 2024 Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Martínez fagnaði enn á ný sigri í vítakeppni í gærkvöldi þegar hann hjálpaði Aston Villa inn í undanúrslit Sambandsdeildar UEFA. Það voru aftur á móti margir hissa á því að Martínez hafi fengið að klára leikinn. Hann fékk nefnilega sitt annað gula spjald í vítakeppninni. Fyrra gula spjaldið fékk hann fyrir að tefja í venjulegan leiktíma en það seinna fyrir stæla í vítakeppninni. Menn þurfti að fletta upp í reglubókinni til að sannfærast að dómari leiksins væri ekki eitthvað að rugla þegar hann lyfti ekki rauða spjaldinu. Þar kom í ljós að að samkvæmt reglubókinni þá taka leikmenn ekki spjöldin með sér inn í vítakeppnina. Hún telst vera alveg sér þáttur í leiknum. Have you ever seen anything like that?Emi Martinez, who was booked in the first half for time-wasting, was shown a second yellow card in the penalty shootout.But why wasn't he sent off?IFAB law 10 (determining the outcome of a match) states that - 'Warnings and cautions pic.twitter.com/NLY9MFfViy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 18, 2024 Aston Villa markvörðurinn slapp því með skrekkinn og það boðaði bara eitt. Þetta var fimmta vítaspyrnukeppnin í röð sem Martínez vinnur, annað hvort með félagsliði eða landsliði. Frægust af þeim er örugglega vítakeppnin i úrslitaleik HM í Katar þar sem Martínez varð heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítakeppni. Hann vítakeppni með Arsenal á móti Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn árið 2020, vann vítakeppni í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar 2021, vann tvær vítakeppni á HM í Katar 2022 og vann svo þessa vítakeppni á móti franska liðinu Lille í gærkvöldi. Fyrir vikið komst Aston Villa í fyrsta sinn í 42 ár í undanúrslit í Evrópukeppni. Martínez tryggði Aston Villa sigur og sæti í undanúrslitum með því að verja síðustu spyrnu Lille manna sem fyrirliðinn Benjamin André tók. Emi Martínez has won his last five penalty shootouts for club & country: 2020 Community Shield vs. Liverpool 2021 Copa América SF vs. 2022 World Cup QF vs. 2022 World Cup Final vs. 2024 UECL QF vs. LilleDibu is dancing again. pic.twitter.com/Ezn9iCDNE1— Squawka (@Squawka) April 18, 2024
Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira