Maður með kókaín í niðursuðudósum fær mildari dóm Jón Þór Stefánsson skrifar 19. apríl 2024 15:47 Efnin voru flutt til landsins í flugi til Keflavíkurflugvallar frá Brussel í Belgíu. Vísir/Vilhelm Landsréttur mildaði í dag dóm yfir manni sem hafði verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjaness í desember. Niðurstaða Landsréttar var hins vegar að maðurinn skyldi sitja inni í tvö ár og sex mánuði. Maðurinn, sem er rúmlega tvítugur og heitir Maxence Paul Daniel Joannes, var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot en hann kom til landsins með flugi þann 30. september síðastliðinn. Styrkleiki efnanna var 77 til 84 prósent. Efnin komu til landsins með flugi frá Brussel í Belgíu til Keflavíkurflugvallar. Maðurinn faldi þau í tösku sinni í fjórum niðursuðudósum. Maðurinn játaði brot sín skýlaust, en hann hefur ekki sætt refsingu hér á landi áður. Líkt og áður segir hlaut hann þriggja ára dóm í héraði, og var gert að greiða rúma milljón króna í sakarkostnað. Við ákvörðun refsingar í héraði var litið til þess að um umtalsvert magn að sterkum fíkniefnum væri að ræða. Á móti var litið til ungs aldurs sakborningsins, og að hann hafi aðstoðað lögreglu við rannsóknina. Landsréttur vísaði til forsenda dóms héraðsdóms, en sagði hæfilega refsingu vera tveggja og hálfs árs fangelsi, frekar en þrjú ár. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Sjá meira
Maðurinn, sem er rúmlega tvítugur og heitir Maxence Paul Daniel Joannes, var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot en hann kom til landsins með flugi þann 30. september síðastliðinn. Styrkleiki efnanna var 77 til 84 prósent. Efnin komu til landsins með flugi frá Brussel í Belgíu til Keflavíkurflugvallar. Maðurinn faldi þau í tösku sinni í fjórum niðursuðudósum. Maðurinn játaði brot sín skýlaust, en hann hefur ekki sætt refsingu hér á landi áður. Líkt og áður segir hlaut hann þriggja ára dóm í héraði, og var gert að greiða rúma milljón króna í sakarkostnað. Við ákvörðun refsingar í héraði var litið til þess að um umtalsvert magn að sterkum fíkniefnum væri að ræða. Á móti var litið til ungs aldurs sakborningsins, og að hann hafi aðstoðað lögreglu við rannsóknina. Landsréttur vísaði til forsenda dóms héraðsdóms, en sagði hæfilega refsingu vera tveggja og hálfs árs fangelsi, frekar en þrjú ár.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Sjá meira