Skoðar róttækar breytingar á vaxtabótakerfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 19. apríl 2024 14:55 Sigurður Ingi Jóhannsson er fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Vilhelm Fjármálaráðherra skoðar nú gera róttækar breytingar á vaxtabótakerfinu. Alþjóðlegar stofnanir á borð við Alþjóðabankann og OECD hafi lengi haft margt við kerfið að athuga á liðnum árum og því sé tilefni til að endurskoða það í heild. Ráðherra segir ekki um aðhaldsaðgerð að ræða, nýta þurfi fjármunina með skynsamlegri hætti en nú. Hann hefur í hyggju að setja á fót starfshóp um endurskoðun á opinberum húsnæðisstuðningi í samanburði við önnur Norðurlönd. „Við höfum auðvitað sjálf séð að í þessu kerfi hafa bæturnar farið í vaxandi mæli til þeirra sem hafa hærri tekjurnar og á sama tíma er hið opinbera meira að halda utan um þá sem þurfa aðstoð við að eignast húsnæði eða leigja húsnæði. Fjármununum væri væntanlega betur varið þar.“ Fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja Þannig vaxtabótakerfið verður lagt niður í þeirri mynd sem við þekkjum nú? „Ég get ekki sagt það núna. Við erum að fara af stað í þessa vinnu en umsvif þess hafa minnkað á liðnum árum og margir aukin heldur bent á að vaxtabætur séu kannski fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja en ekki beinn stuðningur við fólkið. Þannig það er hægt að koma honum betur fyrir með öðrum hætti og koma til stuðnings þeim sem mest þurfa á þeim að halda en ekki endilega þeim í hærri tekjuhópum þannig ég held að það sé margt sem bendi til þess að það sé mikilvægt að endurskoða kerfið.“ Ekki aðhaldsaðgerð Ef yrðu gerðar breytingar, breytast þá upphæðirnar í kerfinu? Er þetta aðhaldsaðgerð? „Nei fyrst og fremst er verið að skoða hvort við getum nýtt þessa fjármuni í húsnæðisstuðninginn með skynsamlegri hætti en við höfum verið að gera.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Ráðherra segir ekki um aðhaldsaðgerð að ræða, nýta þurfi fjármunina með skynsamlegri hætti en nú. Hann hefur í hyggju að setja á fót starfshóp um endurskoðun á opinberum húsnæðisstuðningi í samanburði við önnur Norðurlönd. „Við höfum auðvitað sjálf séð að í þessu kerfi hafa bæturnar farið í vaxandi mæli til þeirra sem hafa hærri tekjurnar og á sama tíma er hið opinbera meira að halda utan um þá sem þurfa aðstoð við að eignast húsnæði eða leigja húsnæði. Fjármununum væri væntanlega betur varið þar.“ Fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja Þannig vaxtabótakerfið verður lagt niður í þeirri mynd sem við þekkjum nú? „Ég get ekki sagt það núna. Við erum að fara af stað í þessa vinnu en umsvif þess hafa minnkað á liðnum árum og margir aukin heldur bent á að vaxtabætur séu kannski fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja en ekki beinn stuðningur við fólkið. Þannig það er hægt að koma honum betur fyrir með öðrum hætti og koma til stuðnings þeim sem mest þurfa á þeim að halda en ekki endilega þeim í hærri tekjuhópum þannig ég held að það sé margt sem bendi til þess að það sé mikilvægt að endurskoða kerfið.“ Ekki aðhaldsaðgerð Ef yrðu gerðar breytingar, breytast þá upphæðirnar í kerfinu? Er þetta aðhaldsaðgerð? „Nei fyrst og fremst er verið að skoða hvort við getum nýtt þessa fjármuni í húsnæðisstuðninginn með skynsamlegri hætti en við höfum verið að gera.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira