Opna verslun á Keflavíkurflugvelli þar sem Arion var áður Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2024 14:40 Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson, stofnendur Húrra Reykjavík, fyrir utan flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. Aðsend Húrra Reykjavík mun opna nýja fataverslun í brottfararsal Keflavíkurflugvallar í vor, í sama rými og Arion banki var áður. Verslunin mun þar bjóða upp á úrval af fatnaði og skóm frá vinsælum vörumerkjum fyrir gesti á leið sinni úr landi. Í tilkynningu frá Isavia segir að Húrra Reykjavík hafi notið gífurlegra vinsælda frá upphafi og sé orðin rótgróinn hluti af verslunarflóru miðborgarinnar enda kenni þar ýmissa grasa. „Verslunin á KEF verður engin undantekning en þar verður hægt að næla sér í fatnað frá vinsælum vörumerkjum á borð við Norse Projects, Carhartt WIP, Sporty & Rich, Reykjavík Roses, Crocs, Arc´teryx, Salomon og Stone Island. Vörurnar verða í boði á hagstæðu fríhafnarverði, til jafns við öll kyn. Þá verða að sjálfsögðu seldir strigaskór í versluninni en Húrra Reykjavík hefur lengi lagt kapp á að bjóða upp á eitt besta úrval landsins af strigaskóm,“ segir í tilkynningunni. Tölvugerð mynd af útliti verslunarinnar.HAF Studio Haft er eftir Sindra Snæ Jenssyni, öðrum eiganda Húrra, að verslunin sé að stíga stór skref með opnun þessarar nýju verslunar, sem eigi sér þá stað í tilefni af tíu ára afmæli fyrirtækisins. Hann segir þetta vera spennandi tímabil. „Við munum halda áfram að bjóða íslenskum sem erlendum viðskiptavinum vandaðan fatnað og strigaskó, allt undir áhrifum frá skandinavískri götutísku.“ Þá segir að hönnun verslunarinnar sé í höndum HAF Studio og muni endurspegla afslappað og hlýlegt andrúmsloft, svipað og í verslun Húrra Reykjavík á Hverfisgötu. Húrra Reykjavík opnaði herrafataverslunin árið 2014 og hefur frá 2020 rekið verslun sem stendur við Hverfisgötu í Reykjavík. Verslun Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjá meira
Í tilkynningu frá Isavia segir að Húrra Reykjavík hafi notið gífurlegra vinsælda frá upphafi og sé orðin rótgróinn hluti af verslunarflóru miðborgarinnar enda kenni þar ýmissa grasa. „Verslunin á KEF verður engin undantekning en þar verður hægt að næla sér í fatnað frá vinsælum vörumerkjum á borð við Norse Projects, Carhartt WIP, Sporty & Rich, Reykjavík Roses, Crocs, Arc´teryx, Salomon og Stone Island. Vörurnar verða í boði á hagstæðu fríhafnarverði, til jafns við öll kyn. Þá verða að sjálfsögðu seldir strigaskór í versluninni en Húrra Reykjavík hefur lengi lagt kapp á að bjóða upp á eitt besta úrval landsins af strigaskóm,“ segir í tilkynningunni. Tölvugerð mynd af útliti verslunarinnar.HAF Studio Haft er eftir Sindra Snæ Jenssyni, öðrum eiganda Húrra, að verslunin sé að stíga stór skref með opnun þessarar nýju verslunar, sem eigi sér þá stað í tilefni af tíu ára afmæli fyrirtækisins. Hann segir þetta vera spennandi tímabil. „Við munum halda áfram að bjóða íslenskum sem erlendum viðskiptavinum vandaðan fatnað og strigaskó, allt undir áhrifum frá skandinavískri götutísku.“ Þá segir að hönnun verslunarinnar sé í höndum HAF Studio og muni endurspegla afslappað og hlýlegt andrúmsloft, svipað og í verslun Húrra Reykjavík á Hverfisgötu. Húrra Reykjavík opnaði herrafataverslunin árið 2014 og hefur frá 2020 rekið verslun sem stendur við Hverfisgötu í Reykjavík.
Verslun Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent