Frá Englandsmeisturunum til meistaraliðs Bandaríkjanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2024 23:30 Ann-Katrin Berger hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea. Eddie Keogh/Getty Images Ann-Katrin Berger hefur ákveðið að ganga í raðir Gotham FC frá Englandsmeisturum Chelsea. Gotham fór alla leið í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum á síðasta ári og er Berger því að fara úr einu meistaraliði í annað. Hin 33 ára gamla Berger er þýsk landsliðskona og hefur spilað fyrir Chelsea undanfarin sex ár. Hún hefur tvívegis verið valin besti markvörður heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Hún færir sig nú til Ameríku eftir að hafa fallið niður í goggunarröðinni hjá Englandsmeisturunum. Gildir samningur hennar við Gotham FC er til eins árs með möguleika á eins árs framlengingu. „Ég er mjög spennt að ganga í raðir FC Gotham fyrir komandi tímabil. NWSL er ein besta deild í heiminum í dag og ég er mjög spennt að vera hluti af deildinni.“ Chelsea óskaði Berger góðs gengis á samfélagsmiðlum sínum. Þá sagði Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Chelsea, að hún hefði aldrei séð annan eins vítabana og Berger. Ann Katrin Berger2019-2024 114 Appearances60 Clean sheets 4x Women's Super League winner 3x Women's FA Cup winner 2x Women's League Cup winner 1x Community Shield winner 1x UWCL runner up , 2x UWCL semi finalist 1x WSL golden glove winner 3x PFA Team pic.twitter.com/1GU2Oi3LVm— Chelsea Women Daily (@CFCWdaily) April 19, 2024 Berger varð fjórum sinnum Englandsmeistari með Chelsea ásamt því að vinna ensku bikarkeppnina þrívegis og enska deildarbikarinn tvisvar. Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Hin 33 ára gamla Berger er þýsk landsliðskona og hefur spilað fyrir Chelsea undanfarin sex ár. Hún hefur tvívegis verið valin besti markvörður heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Hún færir sig nú til Ameríku eftir að hafa fallið niður í goggunarröðinni hjá Englandsmeisturunum. Gildir samningur hennar við Gotham FC er til eins árs með möguleika á eins árs framlengingu. „Ég er mjög spennt að ganga í raðir FC Gotham fyrir komandi tímabil. NWSL er ein besta deild í heiminum í dag og ég er mjög spennt að vera hluti af deildinni.“ Chelsea óskaði Berger góðs gengis á samfélagsmiðlum sínum. Þá sagði Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Chelsea, að hún hefði aldrei séð annan eins vítabana og Berger. Ann Katrin Berger2019-2024 114 Appearances60 Clean sheets 4x Women's Super League winner 3x Women's FA Cup winner 2x Women's League Cup winner 1x Community Shield winner 1x UWCL runner up , 2x UWCL semi finalist 1x WSL golden glove winner 3x PFA Team pic.twitter.com/1GU2Oi3LVm— Chelsea Women Daily (@CFCWdaily) April 19, 2024 Berger varð fjórum sinnum Englandsmeistari með Chelsea ásamt því að vinna ensku bikarkeppnina þrívegis og enska deildarbikarinn tvisvar.
Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn