Fyrrverandi hirti fernu-boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2024 09:31 Andrey Arshavin fagnar einu af fjórum mörkum sínum fyrir Arsenal á móti Liverpool. Á morgun eru liðin fimmtán ár frá þessum leik. Getty/Alex Livesey Rússneski knattspyrnumaðurinn Andrey Arshavin átti eitt flottasta kvöldið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði fjögur mörk fyrir Arsenal á móti Liverpool fyrir fimmtán árum síðan. Menn hafa furðað sig á því hvar leikboltinn endaði. Arshavin skoraði mörkin sín á Anfield 21. apríl 2009 en leiknum endaði með 4-4 jafntefli. Hann varð aðeins annar í sögunni til að skora fernu fyrir útilið á heimavelli Liverpool en sá fyrri náði því árið 1946. Í tilefni af fimmtán ára afmæli þessa afreks þá heyrði blaðamaður The Athletic í Rússanum sem spilaði með Arsenal frá 2009 til 2013. Eins og vanalega þá fá þeir sem skora þrennu (eða fernu) í enska boltanum að taka keppnisboltann með sér heim til minningar um leikinn. Blaðamaðurinn fékk óvænt svar þegar hann spurði Rússann um afdrif boltans úr þessum leik. „Ég fékk alla til árita boltann en ég er ekki með hann lengur. Fyrrum eiginkona mín tók hann og hélt honum fyrir sig,“ sagði Arshavin. Arshavin spilaði á fimm tímabilum með Arsenal en hann kom á miðju 2008-09 tímabilinu og yfirgaf félagið í júní 2013. Alls skoraði hann 23 mörk og gaf 27 stoðsendingar í 105 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. The ball got signed by everyone, but I don t have it. My (ex) wife took it and kept it for herself. 15 years ago this weekend, Andrey Arshavin scored four times for Arsenal at Anfield in one of the standout individual performances of the Premier League era. @ArtdeRoche— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 19, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Arshavin skoraði mörkin sín á Anfield 21. apríl 2009 en leiknum endaði með 4-4 jafntefli. Hann varð aðeins annar í sögunni til að skora fernu fyrir útilið á heimavelli Liverpool en sá fyrri náði því árið 1946. Í tilefni af fimmtán ára afmæli þessa afreks þá heyrði blaðamaður The Athletic í Rússanum sem spilaði með Arsenal frá 2009 til 2013. Eins og vanalega þá fá þeir sem skora þrennu (eða fernu) í enska boltanum að taka keppnisboltann með sér heim til minningar um leikinn. Blaðamaðurinn fékk óvænt svar þegar hann spurði Rússann um afdrif boltans úr þessum leik. „Ég fékk alla til árita boltann en ég er ekki með hann lengur. Fyrrum eiginkona mín tók hann og hélt honum fyrir sig,“ sagði Arshavin. Arshavin spilaði á fimm tímabilum með Arsenal en hann kom á miðju 2008-09 tímabilinu og yfirgaf félagið í júní 2013. Alls skoraði hann 23 mörk og gaf 27 stoðsendingar í 105 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. The ball got signed by everyone, but I don t have it. My (ex) wife took it and kept it for herself. 15 years ago this weekend, Andrey Arshavin scored four times for Arsenal at Anfield in one of the standout individual performances of the Premier League era. @ArtdeRoche— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 19, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira