Mislingar greinast á Norðausturlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2024 19:49 Hinn smitaði vinnur á Þórshöfn og smithætta er til staðar meðal óbólusettra. Vísir/Vilhelm Fullorðinn einstaklingur greindist með mislinga á Norðausturlandi og er viðkomandi í einangrun í heimahúsi. Sóttvarnalækni barst tilkynning þess efnis í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Samstarfsmenn hins veika á Þórshöfn hafa mögulega verið útsettir fyrir smiti sem og þeir sem sóttu Fjölmenningarhátíð á Vopnafirði sunnudaginn fjórtánda apríl síðastliðinn og afmarkaður hópur á Akureyri sem haft hefur verið samband við. Mislingar eru bráðsmitandi skæður veirusjúkdómur sem smitar frá öndunarvegi. Einkenni geta komið fram einum til þremur vikum eftir smit. Helstu einkenni eru hiti, kvef, augnroði og útbrot á húð. Frekari upplýsingar um mislinga má finna á vef embættis landlæknis. Heilbrigðisstofnun Austurlands hvetja þau sem telja sig vera með mislinga að hafa samband við næstu heilsugæslu símleiðis eða í gegnum netspjall Heilsuveru. Þau eru beðin vinsamlegast um að mæta ekki á heilsugæslu eða sjúklingamóttöku án þess að hafa fyrst samband, nema um neyð sé að ræða. Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Austurlands Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Samstarfsmenn hins veika á Þórshöfn hafa mögulega verið útsettir fyrir smiti sem og þeir sem sóttu Fjölmenningarhátíð á Vopnafirði sunnudaginn fjórtánda apríl síðastliðinn og afmarkaður hópur á Akureyri sem haft hefur verið samband við. Mislingar eru bráðsmitandi skæður veirusjúkdómur sem smitar frá öndunarvegi. Einkenni geta komið fram einum til þremur vikum eftir smit. Helstu einkenni eru hiti, kvef, augnroði og útbrot á húð. Frekari upplýsingar um mislinga má finna á vef embættis landlæknis. Heilbrigðisstofnun Austurlands hvetja þau sem telja sig vera með mislinga að hafa samband við næstu heilsugæslu símleiðis eða í gegnum netspjall Heilsuveru. Þau eru beðin vinsamlegast um að mæta ekki á heilsugæslu eða sjúklingamóttöku án þess að hafa fyrst samband, nema um neyð sé að ræða.
Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Austurlands Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira