Palace menn fóru mjög illa með West Ham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 16:02 Michael Olise fagnar marki fyrir Crystal Palace í sigri á West Ham í Lundúnaslag á Selhurst Park. AP/Steven Paston Crystal Palace vann óvæntan stórsigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og Aston Villa kom til baka á móti Bournemouth. West Ham fékk rassskell í ferð sinni suður yfir Thamesá en liðið steinlá 5-2 á móti liði sem er miklu neðar í töflunni. Þetta er ekki góð vika fyrir West Ham sem datt út úr átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á móti Bayer Leverkusen á fimmtudaginn var. Crystal Palace kláraði West Ham strax í fyrri hálfleiknum með fjórum mörkum á fyrsta hálftímanum. Michael Olise skoraði skallamark á 7. mínútu, Eberechi Eze bætti við öðru marki með bakfallsspyrnu á 16. mínútu og sjálfsmark Emerson á 20. mínútu kom Palace í 3-0. Jean-Philippe Mateta skoraði síðan fjórða markið á 31. mínútu eftir stoðsendingu frá Olise. Michail Antonio minnkaði munninn á 40. mínútu og því var staðan 4-1 í hálfleik. Jean-Philippe Mateta kom Crystal Palace í 5-1 með marki á 64. mínútu eftir sendingu frá Eberechi Eze. West Ham lagaði stöðuna í lokin en Tyrick Mitchell skoraði þá sjálfamrk á 89.mínútu Dominic Solanke kom Bournemouth í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 31. mínútu. Morgan Rogers jafnaði metin í uppbótatíma fyrri hálfleiks eftir stoðsendingu frá Leon Bailey. Moussa Diaby kom Aston Villa síðan í 2-1 á 57. mínútu eftir stungusendingu frá Ollie Watkins og á 78. mínútu var staðan orðin 3-1 eftir mark frá Leon Bailey og aðrir stoðsendingu frá Watkins. Aston Villa náði með þessum sigri sex stiga forskoti á Tottenham í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Crystal Palace komst upp fyrir Brentford og í fjórtánda sætið en West Ham átti möguleika á því að taka sjöunda sætið af Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
West Ham fékk rassskell í ferð sinni suður yfir Thamesá en liðið steinlá 5-2 á móti liði sem er miklu neðar í töflunni. Þetta er ekki góð vika fyrir West Ham sem datt út úr átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á móti Bayer Leverkusen á fimmtudaginn var. Crystal Palace kláraði West Ham strax í fyrri hálfleiknum með fjórum mörkum á fyrsta hálftímanum. Michael Olise skoraði skallamark á 7. mínútu, Eberechi Eze bætti við öðru marki með bakfallsspyrnu á 16. mínútu og sjálfsmark Emerson á 20. mínútu kom Palace í 3-0. Jean-Philippe Mateta skoraði síðan fjórða markið á 31. mínútu eftir stoðsendingu frá Olise. Michail Antonio minnkaði munninn á 40. mínútu og því var staðan 4-1 í hálfleik. Jean-Philippe Mateta kom Crystal Palace í 5-1 með marki á 64. mínútu eftir sendingu frá Eberechi Eze. West Ham lagaði stöðuna í lokin en Tyrick Mitchell skoraði þá sjálfamrk á 89.mínútu Dominic Solanke kom Bournemouth í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 31. mínútu. Morgan Rogers jafnaði metin í uppbótatíma fyrri hálfleiks eftir stoðsendingu frá Leon Bailey. Moussa Diaby kom Aston Villa síðan í 2-1 á 57. mínútu eftir stungusendingu frá Ollie Watkins og á 78. mínútu var staðan orðin 3-1 eftir mark frá Leon Bailey og aðrir stoðsendingu frá Watkins. Aston Villa náði með þessum sigri sex stiga forskoti á Tottenham í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Crystal Palace komst upp fyrir Brentford og í fjórtánda sætið en West Ham átti möguleika á því að taka sjöunda sætið af Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira