Um tvö hundruð fengið aðstoð við að minnka lyfjanotkun Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2024 20:00 Sigríður Pálína Arnardóttir er eigandi Reykjanesapóteks. Vísir/Einar Yfir tvö hundruð manns hafa fengið aðstoð hjá Reykjanesapóteki við að minnka lyfjaskammta, meðal annars á ávanabindandi lyfjum. Eigandi apóteksins segir mikilvægt að taka réttan skammt af lyfjum. Tilraunaverkefnið Lyfjastoð hófst fyrir tilstillan Sigríðar Pálínu Arnardóttur, eiganda Reykjanesapóteks, árið 2022. Markmiðið er veita aðstoð í viðhaldsmeðferð og draga úr neyslu lyfja. Einstaklingar fá aðstoð við að minnka skammtana sem þeir nota af lyfjum, meðal annars af ávanabindandi lyfjum. „Þá rýnum við meira í hlutina. Fólk fer til læknis til að fá sjúkdómsgreininguna og svo getum við rýnt meira í efnafræðina á bak við lyfjanotkunina. Þá stöldrum við aðeins við og skoðum hvernig fólk tekur lyfin sín inn,“ segir Sigríður Pálína. Verkefnið hefur skaðaminnkandi áhrif enda mikilvægt að taka lyf rétt inn. Fólk fer í sérstakt viðtalsrými innan apóteksins þar sem rýnt er í skammtana sem það tekur. „Það kemur fyrir að fólk er að taka inn lyf sem það þarf ekki að taka. Svo getur einstaklingur verið að taka inn lyf við aukaverkunum í staðinn fyrir að geta breytt lyfjameðferðinni. En þetta þarf að gera allt mjög varlega og faglega,“ segir Sigríður Pálína. Yfir tvö hundruð manns hafa farið í viðtal til að fá aðstoð. „Verkefnið hefur breytt úr sér. Við byrjum á þremur lyfjaflokkum en auðvitað er hægt að koma með öll lyf. Allir geta komið á öllum aldri, fullorðnir og börn, og við getum skoðað lyfjanotkunina,“ segir Sigríður Pálína. Klippa: Hjálpar fólki að taka inn minna af lyfjum Lyf Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Tilraunaverkefnið Lyfjastoð hófst fyrir tilstillan Sigríðar Pálínu Arnardóttur, eiganda Reykjanesapóteks, árið 2022. Markmiðið er veita aðstoð í viðhaldsmeðferð og draga úr neyslu lyfja. Einstaklingar fá aðstoð við að minnka skammtana sem þeir nota af lyfjum, meðal annars af ávanabindandi lyfjum. „Þá rýnum við meira í hlutina. Fólk fer til læknis til að fá sjúkdómsgreininguna og svo getum við rýnt meira í efnafræðina á bak við lyfjanotkunina. Þá stöldrum við aðeins við og skoðum hvernig fólk tekur lyfin sín inn,“ segir Sigríður Pálína. Verkefnið hefur skaðaminnkandi áhrif enda mikilvægt að taka lyf rétt inn. Fólk fer í sérstakt viðtalsrými innan apóteksins þar sem rýnt er í skammtana sem það tekur. „Það kemur fyrir að fólk er að taka inn lyf sem það þarf ekki að taka. Svo getur einstaklingur verið að taka inn lyf við aukaverkunum í staðinn fyrir að geta breytt lyfjameðferðinni. En þetta þarf að gera allt mjög varlega og faglega,“ segir Sigríður Pálína. Yfir tvö hundruð manns hafa farið í viðtal til að fá aðstoð. „Verkefnið hefur breytt úr sér. Við byrjum á þremur lyfjaflokkum en auðvitað er hægt að koma með öll lyf. Allir geta komið á öllum aldri, fullorðnir og börn, og við getum skoðað lyfjanotkunina,“ segir Sigríður Pálína. Klippa: Hjálpar fólki að taka inn minna af lyfjum
Lyf Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28