Antony gagnrýndur fyrir fagnið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 08:31 Antony fagnar fyrir framan leikmenn Coventry City. Brasilíumaðurinn Antony hefur víða verið gagnrýndur fyrir það hvernig hann fagnaði sigri Manchester United á Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. United vann Coventry í vítaspyrnukeppni eftir leikurinn endaði með 3-3 jafntefli. Rauðu djöflarnir komust í 3-0 en B-deildarliðið gafst ekki upp, jafnaði og var svo hársbreidd frá því að skora sigurmark í lok framlengingar en það var dæmt af vegna rangstöðu. United tryggði sér svo sigur í vítakeppni. Eftir að Rasmus Højlund skoraði úr síðustu spyrnu Manchester-liðsins hljóp Antony að leikmönnum Coventry og fagnaði fyrir framan þá. Fagn Brassans mæltist ekki alltaf staðar vel fyrir og margir hafa gagnrýnt hann. Meðal þeirra er Clinton Morrison, fyrrverandi leikmaður Coventry. „Hann verður að einbeita sér að sjálfum sér því hann gæti spilað í B-deildinni á næsta tímabili,“ sagði Morrison á BBC. Antony hefur ekki átt gott tímabil með United. Hann hefur þó reynst liðinu mikilvægur í bikarkeppninni en hann skoraði meðal í sigrinum dramatíska á Liverpool í átta liða úrslitum. Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32 „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
United vann Coventry í vítaspyrnukeppni eftir leikurinn endaði með 3-3 jafntefli. Rauðu djöflarnir komust í 3-0 en B-deildarliðið gafst ekki upp, jafnaði og var svo hársbreidd frá því að skora sigurmark í lok framlengingar en það var dæmt af vegna rangstöðu. United tryggði sér svo sigur í vítakeppni. Eftir að Rasmus Højlund skoraði úr síðustu spyrnu Manchester-liðsins hljóp Antony að leikmönnum Coventry og fagnaði fyrir framan þá. Fagn Brassans mæltist ekki alltaf staðar vel fyrir og margir hafa gagnrýnt hann. Meðal þeirra er Clinton Morrison, fyrrverandi leikmaður Coventry. „Hann verður að einbeita sér að sjálfum sér því hann gæti spilað í B-deildinni á næsta tímabili,“ sagði Morrison á BBC. Antony hefur ekki átt gott tímabil með United. Hann hefur þó reynst liðinu mikilvægur í bikarkeppninni en hann skoraði meðal í sigrinum dramatíska á Liverpool í átta liða úrslitum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32 „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32
„Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31