Milan ætlar að reka Pioli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2024 14:00 Stefano Pioli þarf væntanlega að leita sér að nýju starfi í sumar. getty/Jonathan Moscrop Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. Milan tapaði fyrir erkifjendum sínum, Inter, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Með sigrinum tryggði Inter sér ítalska meistaratitilinn. Félagið nú tuttugu sinnum orðið ítalskur meistari, einu sinni oftar en Milan. Félagaskiptavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Milan hafi ákveðið að segja Pioli upp störfum eftir tímabilið og leitin að eftirmanni hans sé þegar hafin. 🔴⚫️ Stefano Pioli will be sacked by AC Milan board at the end of the season despite public statements after the Derby.AC Milan are already looking for new manager. pic.twitter.com/lwHODAA2lk— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 23, 2024 Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við stjórastarfið hjá Milan er Antonio Conte. Hann hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Tottenham fyrir ári. Thiago Motta hefur einnig verið nefndur sem mögulegur eftirmaður Piolis. Motta hefur gert frábæra hluti með Bologna sem er í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Pioli hefur stýrt Milan frá því í október 2019. Undir hans stjórn varð liðið ítalskur meistari 2022. Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Milan tapaði fyrir erkifjendum sínum, Inter, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Með sigrinum tryggði Inter sér ítalska meistaratitilinn. Félagið nú tuttugu sinnum orðið ítalskur meistari, einu sinni oftar en Milan. Félagaskiptavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Milan hafi ákveðið að segja Pioli upp störfum eftir tímabilið og leitin að eftirmanni hans sé þegar hafin. 🔴⚫️ Stefano Pioli will be sacked by AC Milan board at the end of the season despite public statements after the Derby.AC Milan are already looking for new manager. pic.twitter.com/lwHODAA2lk— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 23, 2024 Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við stjórastarfið hjá Milan er Antonio Conte. Hann hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Tottenham fyrir ári. Thiago Motta hefur einnig verið nefndur sem mögulegur eftirmaður Piolis. Motta hefur gert frábæra hluti með Bologna sem er í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Pioli hefur stýrt Milan frá því í október 2019. Undir hans stjórn varð liðið ítalskur meistari 2022.
Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira