Annar þeirra var yfirheyrður á leikvangi félagsins sem hann leikur með vegna gruns um aðild að nauðguninni. Hann er grunaður um að hafa hvatt samherja sinn til að framkvæma verknaðinn.
Hinn leikmaðurinn var handtekinn á leikvangi félagsins daginn eftir og í kjölfarið yfirheyrður.
Báðum leikmönnunum var sleppt gegn tryggingu. Félagið sem þeir leika með hefur ekki viljað tjá sig um málið.