Slapp við rautt þrátt fyrir fólskubrot: „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2024 08:01 Eins og sjá má fór Nicolas Jackson ansi harkalega í Takehiro Tomiyasu. Nicolas Jackson, framherji Chelsea, þótti vera heppinn að sleppa við rautt spjald þegar hann braut illa á Takehiro Tomiyasu í leiknum gegn Arsenal í gær. Skytturnar unnu 5-0 stórsigur. Leandro Trossard kom Arsenal yfir á 4. mínútu. Fimm mínútum síðar traðkaði Jackson á ökklanum á Tomiyasu sem lá eftir. Arsenal fékk aukaspyrnu en Jackson fékk ekki einu sinni gult spjald fyrir brotið, þrátt fyrir að það hafi verið skoðað í VAR-herberginu. Jackson þótti sleppa ansi billega og margir furðuðu sig á því að Senegalinn hafi ekki verið rekinn út af. Meðal þeirra var Rio Ferdinand sem var álitsgjafi um leikinn á TNT. „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér!“ sagði Ferdinand forviða. Staðan var 1-0 í hálfleik en eftir hlé bætti Arsenal fjórum mörkum við. Ben White og Kai Havertz skoruðu tvö mörk hvor. Arsenal er með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Chelsea er í 9. sæti. Jackson, sem Chelsea keypti frá Villarreal fyrir tímabilið, hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 23. apríl 2024 23:31 Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. 23. apríl 2024 22:31 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Leandro Trossard kom Arsenal yfir á 4. mínútu. Fimm mínútum síðar traðkaði Jackson á ökklanum á Tomiyasu sem lá eftir. Arsenal fékk aukaspyrnu en Jackson fékk ekki einu sinni gult spjald fyrir brotið, þrátt fyrir að það hafi verið skoðað í VAR-herberginu. Jackson þótti sleppa ansi billega og margir furðuðu sig á því að Senegalinn hafi ekki verið rekinn út af. Meðal þeirra var Rio Ferdinand sem var álitsgjafi um leikinn á TNT. „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér!“ sagði Ferdinand forviða. Staðan var 1-0 í hálfleik en eftir hlé bætti Arsenal fjórum mörkum við. Ben White og Kai Havertz skoruðu tvö mörk hvor. Arsenal er með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Chelsea er í 9. sæti. Jackson, sem Chelsea keypti frá Villarreal fyrir tímabilið, hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 23. apríl 2024 23:31 Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. 23. apríl 2024 22:31 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 23. apríl 2024 23:31
Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. 23. apríl 2024 22:31