Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 10:01 Erik Hamrén fagnar þegar hann var þjálfari íslenska landsliðsins. Getty Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Hamrén var gestur í hlaðvarpþættinum Fördompodden þar sem hann ræddi meðal annars þjálfaratilboð frá Arabíuskaganum. Hamrén þjálfari íslenska landsliðið frá 2018 til 2020. Aftonbladet segir frá. „Þú þarft að taka ákvörðun út frá því hvernig þú sér hlutina en ekki hvernig einhverjir aðrir sjá hlutina. Ég sé ekkert á móti því að þjálfa í einhverju af þessum löndum,“ sagði Hamrén. Fréttin um Erik Hamrén.@Sportbladet „Hins vegar hef ég hafnað tilboðum um að þjálfa landslið þarna af því að mér finnst bara of mikill munur á mér og á grundvallarviðhorfum þjóðarinnar, sagði Hamrén. „Ég fékk tilboð frá Sádí Arabíu í síðasta vetur en hafnaði því. Ekki af pólitískum ástæðum heldur vegna þess að ég fann ekki ástríðuna fyrir því verkefni, sagði Hamrén. Aftonbladet segir að Hamrén hafi hafnað tveggja ára samningi frá Sádí Arabíu sem hefði fært honum 30 milljónir sænskar inn á reikninginn eða 388 milljónir íslenskra króna. Þessi samningur kom eftir EM 2012 þegar hann þjálfaði sænska landsliðið. „Það hefði gert okkur í fjölskyldunni fjárhagslega sjálfstæð. Ég hélt fjölskyldufund og sagði þeim frá stöðunni. Minn draumur vara að fara með sænska landsliðinu á HM í Brasilíu. Ég sagði að það væri minn draumur en að peningarnir myndu skipta fjölskylduna miklu máli. Þá sögðu dætur mínar: Nei, pabbi, þú hefur aldrei tekið starf peninganna vegna, sagði Hamrén. Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Hamrén var gestur í hlaðvarpþættinum Fördompodden þar sem hann ræddi meðal annars þjálfaratilboð frá Arabíuskaganum. Hamrén þjálfari íslenska landsliðið frá 2018 til 2020. Aftonbladet segir frá. „Þú þarft að taka ákvörðun út frá því hvernig þú sér hlutina en ekki hvernig einhverjir aðrir sjá hlutina. Ég sé ekkert á móti því að þjálfa í einhverju af þessum löndum,“ sagði Hamrén. Fréttin um Erik Hamrén.@Sportbladet „Hins vegar hef ég hafnað tilboðum um að þjálfa landslið þarna af því að mér finnst bara of mikill munur á mér og á grundvallarviðhorfum þjóðarinnar, sagði Hamrén. „Ég fékk tilboð frá Sádí Arabíu í síðasta vetur en hafnaði því. Ekki af pólitískum ástæðum heldur vegna þess að ég fann ekki ástríðuna fyrir því verkefni, sagði Hamrén. Aftonbladet segir að Hamrén hafi hafnað tveggja ára samningi frá Sádí Arabíu sem hefði fært honum 30 milljónir sænskar inn á reikninginn eða 388 milljónir íslenskra króna. Þessi samningur kom eftir EM 2012 þegar hann þjálfaði sænska landsliðið. „Það hefði gert okkur í fjölskyldunni fjárhagslega sjálfstæð. Ég hélt fjölskyldufund og sagði þeim frá stöðunni. Minn draumur vara að fara með sænska landsliðinu á HM í Brasilíu. Ég sagði að það væri minn draumur en að peningarnir myndu skipta fjölskylduna miklu máli. Þá sögðu dætur mínar: Nei, pabbi, þú hefur aldrei tekið starf peninganna vegna, sagði Hamrén.
Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira