„Verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. apríl 2024 21:37 Arnar Guðjónsson hugsi á hliðarlínunni Vísir/Pawel Stjarnan vann Hauka í Ólafssal 73-75 í oddaleik í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var hátt uppi eftir sigur í háspennuleik. „Næst erum við að fara í gin úlfsins og það verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu í sjónvarpinu. Það verður mjög áhugavert,“ sagði Arnar í viðtali eftir leik. Stjarnan vann tveggja stiga sigur eftir háspennuleik. Stjarnan var með forystuna nánast allan leikinn en þegar að mínúta var eftir komust Haukar yfir. „Ég átta mig ekki alveg á því hvernig við náðum að klára þetta. Það var rosa stór karfa eftir að Haukar komust yfir þar sem við náðum að koma til baka og komust aftur yfir. Það var stórt en ég sá ekki fimmtu villuna á Keiru Robinson en það breytti leiknum talsvert.“ „Ég er ánægður með að við unnum mér er alveg sama hvernig það gerðist. Ég er rosalega stoltur af þessu.“ Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru næsti andstæðingur Stjörnunnar og Arnar vildi ekki gefa út of miklar yfirlýsingar fyrir þá viðureign. „Mér er illa við að ljúga af fólki. Við höfum spilað við þær fimm sinnum frá því ég tók við Stjörnunni og við höfum aldrei tapað með minni mun en tuttugu stigum. Við þurfum að fara í þann leik auðmjúkar og njóta þess að spila. Þær eru með fimm stelpur í A-landsliðinu á meðan ég er með fimm eða sex stelpur í undir átján ára landsliðinu.“ „Það gefur augaleið að það verkefni er mjög flókið og ég held að flest augu verða á hinu einvíginu í undanúrslitum. En við unnum okkur þann rétt að fá allavega þrjá leiki á móti þeim og við ætlum að njóta hverrar sekúndu á þeirri vegferð,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum. Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Sjá meira
„Næst erum við að fara í gin úlfsins og það verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu í sjónvarpinu. Það verður mjög áhugavert,“ sagði Arnar í viðtali eftir leik. Stjarnan vann tveggja stiga sigur eftir háspennuleik. Stjarnan var með forystuna nánast allan leikinn en þegar að mínúta var eftir komust Haukar yfir. „Ég átta mig ekki alveg á því hvernig við náðum að klára þetta. Það var rosa stór karfa eftir að Haukar komust yfir þar sem við náðum að koma til baka og komust aftur yfir. Það var stórt en ég sá ekki fimmtu villuna á Keiru Robinson en það breytti leiknum talsvert.“ „Ég er ánægður með að við unnum mér er alveg sama hvernig það gerðist. Ég er rosalega stoltur af þessu.“ Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru næsti andstæðingur Stjörnunnar og Arnar vildi ekki gefa út of miklar yfirlýsingar fyrir þá viðureign. „Mér er illa við að ljúga af fólki. Við höfum spilað við þær fimm sinnum frá því ég tók við Stjörnunni og við höfum aldrei tapað með minni mun en tuttugu stigum. Við þurfum að fara í þann leik auðmjúkar og njóta þess að spila. Þær eru með fimm stelpur í A-landsliðinu á meðan ég er með fimm eða sex stelpur í undir átján ára landsliðinu.“ „Það gefur augaleið að það verkefni er mjög flókið og ég held að flest augu verða á hinu einvíginu í undanúrslitum. En við unnum okkur þann rétt að fá allavega þrjá leiki á móti þeim og við ætlum að njóta hverrar sekúndu á þeirri vegferð,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum.
Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Sjá meira