Að dreyma um alheim góðvildar Valerio Gargiulo skrifar 26. apríl 2024 09:30 Að búa í heimi þar sem góðvild ræður ríkjum er algeng, en oft óviðunandi, löngun. Ímyndaðu þér stað þar sem öll samskipti eru gegnsýrð af einlægri virðingu og endalausri örlæti. Þetta er heimur sem mörg okkar vilja kalla hinn fullkomna heim? Góðvildin sem ég er að tala um er ekki dauðhreinsuð og innantóm, né hin falska góðvild sem kemur frá okkar persónulegu hvötum. Það er þessi tæra góðvild, sú sem kemur frá hjartanu án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. Góðvildin sem lætur okkur líða velkomin, elskuð og skiljanleg. Í gegnum lífið hef ég lært að þekkja það sem mamma kallaði "græn andlit" - fólk sem skortir mannúð og næmni gagnvart öðrum. Það var hugtak sem hún notaði oft og jafnvel eftir fráfall hennar hljóma orð hennar enn í eyrum mínum þegar ég hitti einstaklinga sem vekja neikvæðar tilfinningar innan í mér. Minningin um rödd móður minnar leiðir mig til að greina raunverulegan ásetning fólksins sem ég hitti. Það er eins og andi hennar sé enn með mér og hvísli athugunum sínum að mér um þá sem ég lendi í. Að ímynda sér heim án grænna andlita verður enn ákafari löngun eftir móðurmissinn. Mig langar að umkringja mig glöðu og kurteisi fólki, fjarri eigingirni og skorti á samkennd. En hvernig getum við breytt þessari löngun í veruleika? Er hægt að skapa heim þar sem góðvild sigrar yfir tortryggni og afskiptaleysi? Kannski liggur svarið í getu okkar til að dreifa góðvild hvert sem við förum. Við verðum að vera hvatamenn þeirrar breytingar sem við viljum sjá í heiminum. Sérhver lítil vinsemd skiptir máli: bros, vingjarnlegt látbragð, huggunarorð. Þessar einföldu athafnir geta haft gríðarleg áhrif á líf annarra og hjálpað til við að skapa keðju góðvildar sem breiðist út. Mig dreymir um heim þar sem góðvild er norm, ekki undantekning. Heimur þar sem engin græn andlit eru heldur aðeins opin hjörtu og örlátur hugur. Kannski er þetta bara draumur, en það er draumur sem vert er að elta. Að binda enda á „græn andlit“ er metnaðarfullt markmið, en með réttum styrk, forvitni og hugrekki getum við haft áhrif. Og svo, kannski einn daginn, mun heimurinn sannarlega verða staður óendanlega góðvildar. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Mest lesið Halldór 13.12.2025 Halldór Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Sjá meira
Að búa í heimi þar sem góðvild ræður ríkjum er algeng, en oft óviðunandi, löngun. Ímyndaðu þér stað þar sem öll samskipti eru gegnsýrð af einlægri virðingu og endalausri örlæti. Þetta er heimur sem mörg okkar vilja kalla hinn fullkomna heim? Góðvildin sem ég er að tala um er ekki dauðhreinsuð og innantóm, né hin falska góðvild sem kemur frá okkar persónulegu hvötum. Það er þessi tæra góðvild, sú sem kemur frá hjartanu án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. Góðvildin sem lætur okkur líða velkomin, elskuð og skiljanleg. Í gegnum lífið hef ég lært að þekkja það sem mamma kallaði "græn andlit" - fólk sem skortir mannúð og næmni gagnvart öðrum. Það var hugtak sem hún notaði oft og jafnvel eftir fráfall hennar hljóma orð hennar enn í eyrum mínum þegar ég hitti einstaklinga sem vekja neikvæðar tilfinningar innan í mér. Minningin um rödd móður minnar leiðir mig til að greina raunverulegan ásetning fólksins sem ég hitti. Það er eins og andi hennar sé enn með mér og hvísli athugunum sínum að mér um þá sem ég lendi í. Að ímynda sér heim án grænna andlita verður enn ákafari löngun eftir móðurmissinn. Mig langar að umkringja mig glöðu og kurteisi fólki, fjarri eigingirni og skorti á samkennd. En hvernig getum við breytt þessari löngun í veruleika? Er hægt að skapa heim þar sem góðvild sigrar yfir tortryggni og afskiptaleysi? Kannski liggur svarið í getu okkar til að dreifa góðvild hvert sem við förum. Við verðum að vera hvatamenn þeirrar breytingar sem við viljum sjá í heiminum. Sérhver lítil vinsemd skiptir máli: bros, vingjarnlegt látbragð, huggunarorð. Þessar einföldu athafnir geta haft gríðarleg áhrif á líf annarra og hjálpað til við að skapa keðju góðvildar sem breiðist út. Mig dreymir um heim þar sem góðvild er norm, ekki undantekning. Heimur þar sem engin græn andlit eru heldur aðeins opin hjörtu og örlátur hugur. Kannski er þetta bara draumur, en það er draumur sem vert er að elta. Að binda enda á „græn andlit“ er metnaðarfullt markmið, en með réttum styrk, forvitni og hugrekki getum við haft áhrif. Og svo, kannski einn daginn, mun heimurinn sannarlega verða staður óendanlega góðvildar. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun